EM í dag: „Öskruðu Tyrkina í kaf“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2021 21:55 Mikil stemning í ítalska hópnum. Alberto Lingria/Getty Freyr Alexandersson, fyrrum landsliðsþjálfari, hrósaði ítalska landsliðinu en hreifst ekki af því tyrkneska eftir opnunarleikinn á EM. Ítalía vann öruggan 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum sem fór fram í Róm í kvöld. Heimamenn voru mikið sterkari aðilinn en leikurinn var gerður upp í EM í dag í leikslok. „Þeir geta sjálfum sér um kennt fyrir að hafa mætt svona út úr sínu elementi,“ sagði Freyr um Tyrkina. „Við töluðum um það í upphitunarþáttunum að þeir væru búnir að búa til móment með sér og það var flottur taktur í þeim.“ Ítalir láta yfirleitt vel í sér heyra í þjóðsöngnum og það var engin breyting á því í dag. The Italian national anthem is in a league of its own. 🇮🇹Pure passion. 👊🎥 @ESPNFCpic.twitter.com/Gb0yGk6dMQ— Oddschanger (@Oddschanger) June 11, 2021 „Svo mæta þeir í dag skíthræddir. Þeir voru hræddir við þá og ég skil þá eftir þjóðsönginn. Þeir öskruðu þá í kaf,“ sagði Freyr. „Ítalirnir voru töffararnir og Tyrkirnir voru litlir í sér og hræddir. Þeir voru passífir og það hentar þeim ekki vel.“ „Mér fannst þeir missa taktinn og gerðu það sjálfir. Stilltu liðinu upp passíft og mættu andlega ekki með þessa stemningu sem þú þarft að eiga í fyrsta leik gegn Ítölum.“ Klippa: EM í dag - 1. dagur EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2021 21:04 Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. 11. júní 2021 20:51 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Ítalía vann öruggan 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum sem fór fram í Róm í kvöld. Heimamenn voru mikið sterkari aðilinn en leikurinn var gerður upp í EM í dag í leikslok. „Þeir geta sjálfum sér um kennt fyrir að hafa mætt svona út úr sínu elementi,“ sagði Freyr um Tyrkina. „Við töluðum um það í upphitunarþáttunum að þeir væru búnir að búa til móment með sér og það var flottur taktur í þeim.“ Ítalir láta yfirleitt vel í sér heyra í þjóðsöngnum og það var engin breyting á því í dag. The Italian national anthem is in a league of its own. 🇮🇹Pure passion. 👊🎥 @ESPNFCpic.twitter.com/Gb0yGk6dMQ— Oddschanger (@Oddschanger) June 11, 2021 „Svo mæta þeir í dag skíthræddir. Þeir voru hræddir við þá og ég skil þá eftir þjóðsönginn. Þeir öskruðu þá í kaf,“ sagði Freyr. „Ítalirnir voru töffararnir og Tyrkirnir voru litlir í sér og hræddir. Þeir voru passífir og það hentar þeim ekki vel.“ „Mér fannst þeir missa taktinn og gerðu það sjálfir. Stilltu liðinu upp passíft og mættu andlega ekki með þessa stemningu sem þú þarft að eiga í fyrsta leik gegn Ítölum.“ Klippa: EM í dag - 1. dagur EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2021 21:04 Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. 11. júní 2021 20:51 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2021 21:04
Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. 11. júní 2021 20:51