Flottur leikur Gísla í stórsigri og fimm íslensk mörk í tapi Kristianstad Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fjögur mörk er Magdeburg rúllaði yfir Besiktas Aygas, 41-23, í EHF keppninni í handboltanum í dag. 20.10.2020 20:18
Skellti upp úr þegar samherji hans í vörninni var valinn maður leiksins Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. 20.10.2020 19:31
Cech í leikmannahópi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni Petr Cech, nú tæknilegur ráðgjafi hjá Chelsea og frammistöðuþjálfari, er í 25 manna leikmannahópi Chelsea sem liðið skilaði inn til ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 20.10.2020 18:31
Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20.10.2020 18:13
Mbappe sagður hafa engan áhuga á að framlengja samning sinn hjá PSG Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. 20.10.2020 17:30
Krísa í Kaupmannahöfn Það er ekki bjart yfir FCK, danska stórveldinu, þessa daganna. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu fimm leikina í danska boltanum, er úr leik í Evrópudeildinni og búið að reka stjórann til margra ára úr starfi. 20.10.2020 07:30
Dagskráin í dag: Meistaradeildin fer af stað með stórleik Meistaradeildin í knattspyrnu fer aftur af stað í dag og umfjöllunin verður vegleg á Stöð 2 Sport í vetur og sú veisla hefst í kvöld. 20.10.2020 06:01
Segir meiðsli Thiagos ekki næstum því jafn slæm og Vans Dijk en óvíst með miðvikudaginn Það er langt því frá að vera hundrað prósent að Thiago verði með í leiknum gegn Ajax í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Þetta sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, í samtali við heimasíðu félagsins. 19.10.2020 23:00
Treystu sér ekki að standa við gerða samninga við Andrew og eru nú þjálfaralausir Andrew Johnston er ekki lengur þjálfari Þórs í Domino's deild karla en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. 19.10.2020 22:10
Tuchel segir United hafa fengið heimsklassa framherja Thomas Tuchel, þjálfari PSG, hefur þjálfað Edinson Cavani en nú er hann á mála hjá mótherjum PSG annað kvöld er PSG og Manchester United mætast í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 19.10.2020 22:00