Dagskráin í dag: Martin, Andri Fannar og Glódís Perla Það verða fjölmargir Íslendingar í eldlínunni á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag en alls eru ellefu beinar útsendingar í dag. 8.11.2020 06:00
Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. 7.11.2020 23:00
Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7.11.2020 21:57
Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. 7.11.2020 21:53
Ragnar snýr aftur í leikmannahóp FCK í síðasta leiknum fyrir landsleikinn mikilvæga Ragnar Sigurðsson er einn af þeim tuttugu leikmönnum sem hafa verið valdir í leikmannahóp FCK fyrir stórleikinn gegn FC Midtjylland á morgun, sunnudag. 7.11.2020 21:30
Byrjaði á bekknum en svaraði með stæl: Sjáðu mörkin og snilldar „stoðsendingu“ Messi Lionel Messi byrjaði á bekknum hjá Barcelona í dag en var skipt inn á í hálfleik er Barcelona mætti Real Betis í dag. 7.11.2020 21:01
Lennon bestur og Valgeir efnilegastur Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku. 7.11.2020 20:31
Dofri farinn frá Víkingi en „aldrei hugmyndin að skórnir færu upp í hillu“ Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni. 7.11.2020 20:01
Rosaleg spenna hjá Willum en Böðvar í tapliði Willum Þór Willumsson og félagar í Bate gerðu 1-1 jafntefli við Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi í dag. 7.11.2020 18:34
Fimmfaldur Íslandsmeistari verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fjölni Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir samning við Fjölni en hann mun verða spilandi aðstoðarþjálfari hjá félaginu. 7.11.2020 17:56
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent