Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2020 21:53 Suarez fagnar í kvöld. Hann hefur verið heitur í spænska boltanum það sem af er ári. ose Breton/Pics Action/NurPhoto/Getty Images Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. Það gekk ekkert hjá Moise hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum í Everton en hann hefur raðað inn mörkum eftir komuna til PSG. Hann kom PSG yfir á 11. mínútu og tíu mínútum síðar tvöfaldaði Angel Di Maria forystuna. Di Maria bætti við þriðja markinu á 73. mínútu og PSG er á toppi deildarinnar með 24 stig, fimm stigum meira en Lille, sem á þó leik til góða. Rennes er í 3. sætinu með átján stig. Angel Di Maria has been directly involved in al three of PSG's goals this evening: Back with a bang. pic.twitter.com/57d6vZitz9— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020 Atletico Madrid vann 4-0 sigur á Cadiz í spanska boltanum. Joao Felix kom Atletico yfir á áttundu mínútu og stundarfjórðungi síðar tvöfaldaði Marcos Llorente forystuna. Luis Suarez var svo á skotskónum í síðari hálfleik er hann innsiglaði sigur Atletico á 51. mínútu eftir undirbúning Joao Felix og í uppbóartímanum bætti Joao við fjórða markinu. Lokatölur 4-0 en Atletico er í 2. sætinu með sautján stig, jafn mörg stig og Sociedad, sem er á toppnum. Cadiz er í 6. sætinu með fjórtán stig. Luis Suárez has scored five LaLiga goals this season, no player has netted more.Top of the scoring charts. pic.twitter.com/Go0lO6dlwx— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Í beinni: Twente - Breiðablik | Amanda og Blikar í úrslitaleik Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira
Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. Það gekk ekkert hjá Moise hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum í Everton en hann hefur raðað inn mörkum eftir komuna til PSG. Hann kom PSG yfir á 11. mínútu og tíu mínútum síðar tvöfaldaði Angel Di Maria forystuna. Di Maria bætti við þriðja markinu á 73. mínútu og PSG er á toppi deildarinnar með 24 stig, fimm stigum meira en Lille, sem á þó leik til góða. Rennes er í 3. sætinu með átján stig. Angel Di Maria has been directly involved in al three of PSG's goals this evening: Back with a bang. pic.twitter.com/57d6vZitz9— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020 Atletico Madrid vann 4-0 sigur á Cadiz í spanska boltanum. Joao Felix kom Atletico yfir á áttundu mínútu og stundarfjórðungi síðar tvöfaldaði Marcos Llorente forystuna. Luis Suarez var svo á skotskónum í síðari hálfleik er hann innsiglaði sigur Atletico á 51. mínútu eftir undirbúning Joao Felix og í uppbóartímanum bætti Joao við fjórða markinu. Lokatölur 4-0 en Atletico er í 2. sætinu með sautján stig, jafn mörg stig og Sociedad, sem er á toppnum. Cadiz er í 6. sætinu með fjórtán stig. Luis Suárez has scored five LaLiga goals this season, no player has netted more.Top of the scoring charts. pic.twitter.com/Go0lO6dlwx— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Í beinni: Twente - Breiðablik | Amanda og Blikar í úrslitaleik Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira