Stoðsending frá Viðari og mark frá Matthíasi í sigri Vålerenga Viðar Örn Kjartansson lagði upp fyrra mark Vålerenga og Matthías Vilhjálmsson skoraði það síðara í 2-0 sigri á Odds Ballklubb í norska boltanum í dag. 8.11.2020 21:23
Enn einn stórleikurinn hjá Elvari og Tryggvi tapaði í spennutrylli Elvar Már Friðriksson skoraði 21 stig, gaf tólf stoðsendingar og tók fimm fráköst er Siauliai vann loksins leik í litháenska körfuboltanum í dag. 8.11.2020 20:32
Trent dregur sig úr enska hópnum fyrir leikinn gegn Íslandi Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, mun draga sig út úr enska landsliðinu vegna meiðsla sem hann hlaut í stórleiknum gegn Manchester City í dag. 8.11.2020 19:57
Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. 8.11.2020 19:01
Stórmeistarajafntefli á Etihad Manchester City og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. 8.11.2020 18:25
Funda með enskum stjórnvöldum um leikinn gegn Íslandi Enska knattspyrnusambandið mun á mánudaginn funda með enskum stjórnvöldum hvað varðar leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni. 8.11.2020 18:04
Albert með stoðsendingu í sigri AZ Albert Guðmundsson heldur áfram að gera það gott hjá AZ Alkmaar en hann lagði upp eitt marka AZ í 3-0 útisigri á Heerenveen. 8.11.2020 17:44
Ráku stjóra Ragnars með símtali eftir tólf ár í starfi FCK rak í síðasta mánuði þjálfarann Ståle Solbakken úr starfi en Norðmaðurinn hafi samanlagt verið þjálfari liðsins í tólf ár. 8.11.2020 17:24
„Versta ákvörðun í sögu fótboltans“ Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. 8.11.2020 09:00
Svona ætlar Eddie að afgreiða Hafþór Nú er minna en ár þangað til að aflraunamennirnir Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall ætla að berjast í boxhringnum í Las Vegas. 8.11.2020 08:00
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent