Borgarstjóri Mílanó kallar eftir afsökunarbeiðni Bandaríkjanna Borgarstjóri ítölsku borgarinnar Mílan kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn biðjist afsökunar á loftárás á borgina í seinni heimsstyrjöldinni sem kostaði 184 grunnskólabörn lífið. Alls létust 614 almennir borgarar í árásinni. 20.10.2019 17:26
Stjórnarandstaðan í Sviss sækir í sig veðrið Útlit er fyrir það að grænu stjórnmálaflokkarnir á Svissneska þinginu, Græni flokkurinn (GPS) og Frjálslyndi græni flokkurinn (GLP) hafi bætt við sig mestu fylgi í svissneski þingkosningum sem fram fóru í dag. 20.10.2019 16:21
Segir Trump hafa haldið aftur af hernaðaraðstoð til þess að fá Demókrata rannsakaða Ríkisstjórn Bandaríkjanna undir stjórn forsetans Donald Trump, hélt aftur af tæplega 400 milljón dala hernaðaraðstoð til þess að þrýsta á úkraínsk yfirvöld til þess að rannsaka meinta aðstoð sem yfirvöld í Kænugarði veittu Demókrataflokknum í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016, frá þessu greindi starfandi starfsmannastjóri Hvíta hússins, Mick Mulvaney í blaðamannafundi. 17.10.2019 22:29
Ragnhildur og Króli mættu saman á frumsýningu Agnesar Joy Tónlistarmaðurinn og leikarinn Kristinn Óli Sigrúnarson Haraldsson var á meðal gesta á frumsýningu kvikmyndarinnar Agnes Joy í aðalsal Háskólabíós í gær. 17.10.2019 20:37
Venesúela tekur sæti í mannréttindaráði SÞ Suður-Ameríkuríkið Venesúela hlaut í daga sæti í Mannréttindaráði Sameinuðu Þjóðanna, þrátt fyrir að ríkisstjórn Nicolas Maduro hafi verið gagnrýnd víða um heim fyrir meint brot á mannréttindum. 17.10.2019 19:57
Fundur G7 haldinn á golfklúbbi Trump í Miami Fyrirhugaður fundur G7 ríkjanna í júní á næsta ári mun fara fram í húsnæði golfklúbbsins National Doral Miami, klúbbs í eigu forseta Bandaríkjanna Donald Trump 17.10.2019 18:08
Segir heimabæ sinn vinsælan viðkomustað geimvera Velski leikarinn Michael Sheen segist hafa séð geimverur í heimabæ sínum, raunar hafi fleiri bæjarbúar sömu sögu að segja. 16.10.2019 22:05
Stutt á milli samningsaðila í Brussel en Brexit-samningurinn næst ekki í kvöld Samninganefndir Bretlands annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar munu ekki ná saman í kvöld en vonast hafði verið til þess að hægt yrði að semja fyrir fund leiðtogaráðs Evrópusambandsins á morgun fimmtudag. 16.10.2019 20:59
Útgerðarfélag Reykjavíkur eignast meirihluta í Brim Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf. sem áður hét HB Grandi hefur aukið við eignarhluta sinn í félaginu. 16.10.2019 19:16
Tafir við málsmeðferð milduðu dóminn yfir Árna Gils Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær yfir Árna Gils Hjaltasyni. Árni var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Málið hefur lengi dvalið í dómskerfinu og hefur í tvígang fallið dómur yfir Árna, fyrst árið 2017. Í fyrstu atrennu ómerkti Hæstiréttur hins vegar dóm héraðsdóms og vísaði málinu aftur heim í hérað. 16.10.2019 18:23