Kvöldfréttir Stöðvar 2 Á þremur mánuðum náði rannsóknarteymi að koma sér í mjúkinn hjá namibískum ráðamönnum með það markmiði að staðfesta ásakanir um að þeir hafi þegið mútur gegn kvóta. Þetta kemur fram í umfjöllun Al Jazeera um Samherjaskjölin. 1.12.2019 18:07
Konan sem lést í árásinni í London var 23 ára fyrrum nemi við Cambridge Breskir fjölmiðlar hafa nú nafngreint bæði fórnarlömb stunguárásarinnar á Lundúnarbrú síðasta föstudag. 1.12.2019 17:17
Ellefu skotin í franska hverfi New Orleans Ellefu urðu fyrir skoti í franska hverfinu í New Orleans í Louisiana-ríki Bandaríkjanna í dag. 1.12.2019 15:40
Þrennt slasaðist í hnífaárás í Haag Þrír voru stungnir í hnífaárás á fjölfarinni verslunargötu í hollensku borginni Haag í dag. 30.11.2019 00:04
Tveir látnir eftir árásina í London Tveir létust og þrír til viðbótar slösuðust eftir hnífaárás á London Bridge í bresku höfuðborginni. Lögreglan ytra hefur staðfest að maður hafi, vopnaður hnífi og íklæddur gervi-sprengjuvesti hafi ráðist að vegfarendum. 29.11.2019 23:39
Bæjaryfirvöld í Asbestos telja nafnið eitra fyrir vexti bæjarins Bæjarstjórn kanadíska smábæjarins Asbestos hefur ákveðið að nafni bæjarins skuli breytt þar sem að talið er að núverandi nafn hafi neikvæð áhrif á vilja erlendra fjárfesta til þess að fjárfesta í verkefnum í bænum. 28.11.2019 21:47
Trump fór í óvænta heimsókn til Afganistan Bandarískir hermenn sem fagna þakkagjörðarhátíðinni á Bagram herstöðinni í Afganistan fengu óvæntan gest Bandaríkjaforseti sjálfur, Donald Trump, heiðraði herliðið með nærveru sinni. 28.11.2019 21:06
Ekki verið að binda endi á drauma Akureyringa um millilandaflugvöll Ekki er verið að binda enda á drauma Eyfirðinga um millilandaflugvöll á Akureyri með fyrirhugaðri uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar svo hann geti betur þjónað sem varaflugvöllur í millilandaflugvelli. 28.11.2019 20:45
Yfir 200 grindhvali rekið á land frá 2009 237 hvalrekar voru skráðir á tíu ára tímabili frá 1. janúar 2009 til 9. október 2019. Þetta kemur fram í svari ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar. 28.11.2019 19:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Stefnt er að byggingu nýs innanlandsflugvallar í Hvassahrauni sem kosta mun um 44 milljarða króna á næstu fimmtán til sautján árum. 28.11.2019 18:00