Helgi svarar ásökunum Samherja um uppspuna Helgi Seljan, fréttamaður á RÚV og einn þáttastjórnanda fréttaskýringaþáttarins Kveiks, svaraði ásökunum á hendur honum sem birtust á vef Samherja fyrr í kvöld. 26.11.2019 23:34
Segja ummæli Helga ósönn og til þess fallin að valda Samherja tjóni Helgi Seljan sagði ósatt í morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun og eru ummæli hans eingöngu til þess fallin að valda Samherja tjóni.“ segir í tilkynningu Samherja. 26.11.2019 22:07
Þrír stjórnmálamenn sagt af sér á Möltu Þrír hafa stigið til hliðar frá störfum fyrir maltnesku ríkisstjórnina. Talið er að afsagnirnar séu í tengslum við morðið á maltneska rannsóknarblaðamanninum Daphne Caruana Galizia í október 2017, þar á meðal tveir ráðherrar. 26.11.2019 21:38
Þúsundir söfnuðust saman og lýstu yfir stuðningi við Netanjahú Staða Benjamíns Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael og formanns Líkúdflokksins, hefur oft verið betri en um þessar mundir. 26.11.2019 21:30
Grínaðist með ákæruferlið áður en hann náðaði kalkúna Bandaríkjaforseti Donald Trump, viðhélt í dag þriggja áratuga gamalli hefð Bandaríkjaforseta þegar hann náðaði kalkúnana Bread og Butter við hátíðlega athöfn í Rósagarði Hvíta hússins í Washington. 26.11.2019 20:54
Biðjast afsökunar á að hafa beðið starfsfólk um að senda inn myndir af sér fáklæddu Hollenska verslanakeðjan Albert Heijn hefur hætt við tilraunaverkefni sitt í borginni Nijmegen eftir harða gagnrýni Persónuyfirvalda og á samfélagsmiðlum. 26.11.2019 18:49
Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26.11.2019 18:10
Keiko Fujimori verður sleppt úr haldi Fjórir af sjö dómurum stjórnskipunardómstóls Perú greiddu í dag atkvæði með því að Keiko Fujimori verði sleppt úr haldi. 25.11.2019 21:22
Tveggja ára drengur lést eftir að hafa lent undir ísskúlptúr Harmleikur varð á jólamarkaði í Lúxemborg á sunnudagskvöld þegar tveggja ára gamall drengur lést 25.11.2019 20:25
Verðirnir sem áttu að gæta Epstein fara fyrir dómstóla í apríl Úrskurðað hefur verið að réttarhöldin yfir fangavörðunum Tova Noel og Michael Thomas, muni hefjast 20.apríl næstkomandi í New York. 25.11.2019 19:53