Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Elon Musk sýknaður í Pedo guy-málinu

Milljarðamæringurinn Elon Musk var í dag sýknaður í meiðyrðamáli sem breski hellakafarinn Vernon Unsworth háði gegn honum vegna ummæla Musk um Unsworth á Twitter.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu að sögn yfirlögregluþjóns. Hann segir að umræða sé meðal barnaníðinga erlendis um myndefni af íslenskum drengjum. Tólf menn sæta nú rannsókn í tengslum við barnaníð hér á landi. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Alvarlegar athugasemdir voru gerðar við starfslokasamning ríkislögreglustjóra á Alþingi í dag

Reisa mínarettu í Skógarhlíð

Mínaretta eða bænaturn úr stáli rís nú við mosku stofnunar múslima á Íslandi í Skógarhlíð. Bænaturninn er sá fyrsti sem rís hér á landi.

Sjá meira