Barnaníðingur handtekinn klæddur í jólasveinabúning Lögreglan í ensku borginni Newcastle handtók hinn 40 ára gamla Stephen Brown um liðna helgi í miðborg Newcastle. 3.12.2019 21:57
Vísað úr landi með barn fætt á Íslandi Vísa á fjölskyldu úr landi sem á barn sem er fætt hér á landi og annað barn sem er grafið hér. Náð var í móður í dag en faðirinn finnst ekki. Því er áætlað að aðskilja fjölskylduna og senda móður og barn úr landi í kvöld eða í fyrramálið. 3.12.2019 20:28
Borgarstjórn gæðir sér á önd í Ráðhúsinu Borgarfulltrúar Reykjavíkur gæddu sér á önd í kvöldmatnum í kvöld 3.12.2019 19:23
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Brottvísun, barnabótakerfið, PISA könnun og Ríkislögreglustjóri í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 3.12.2019 18:11
Tilnefningar til Fjöruverðlauna liggja fyrir Níu bækur, í þremur flokkum voru í dag tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2020 við athöfn á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur. 3.12.2019 17:57
Mistök við útreikning matarkostnaðar Mistök voru gerð í útreikningi á matskostnaði á fundum borgarstjórnar með þeim afleiðingum að kostnaðurinn var ofreiknaður. 3.12.2019 17:44
Meint fórnarlamb Andrésar prins tjáir sig í fyrsta sinn við breska fjölmiðla Virginia Guiffre, konan sem steig fram og ásakaði Andrés Bretaprins um að hafa nauðgað sér árin 2001 og 2002, sagði sögu sína í breska fréttaskýringarþættinum Panorama sem sýndur verður á BBC annað kvöld. 1.12.2019 22:56
Þriggja ára drengur lést þegar föður hans var sýnt tilræði Hleypt var af skotum á bifreið stjórnmála- og viðskiptamannsins Vyacheslav Sobolev í miðborg Kænugarðs, höfuðborgar Úkraínu í dag. 1.12.2019 21:19
Þingið samþykkti afsögn forsætisráðherra Íraks Þjóðþing Íraka hefur samþykkt afsögn forsætisráðherrans Adel Abdul-Mahdi 1.12.2019 20:19
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna tilkynntar Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. 1.12.2019 18:54