Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Vísað úr landi með barn fætt á Íslandi

Vísa á fjölskyldu úr landi sem á barn sem er fætt hér á landi og annað barn sem er grafið hér. Náð var í móður í dag en faðirinn finnst ekki. Því er áætlað að aðskilja fjölskylduna og senda móður og barn úr landi í kvöld eða í fyrramálið.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Brottvísun, barnabótakerfið, PISA könnun og Ríkislögreglustjóri í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Sjá meira