Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11.4.2019 21:00
Þingvallavegi verður lokað fram á haust Seinni hluti framkvæmda við endurbætur á Þingvallavegi hefjast 24. apríl næstkomandi. 11.4.2019 20:23
Maður sem veittist að geðlækni með hníf dæmdur til fangelsisvistar Karlmaður var í dag dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar vegna fjölda afbrota sem framin voru á árinu 2018. Maðurinn var ákærður fyrir brot meðal annars gegn almennum hegningarlögum, fíkniefnalögum og vopnalögum. 11.4.2019 18:47
Kærunefnd hafnar kröfum Safari fjölskyldunnar Kærunefnd útlendinga hafnaði í vikunni tveimur kröfum Shanaz Safari frá Afganistan og barna hennar tveggja. Annars vegar er um að ræða kröfu um frestun réttaráhrifa og hins vegar kröfu um endurupptöku máls þeirra. Dóttir Shahnaz er hin fjórtán ára gamla Zainab Safari sem stundað hefur nám í Hagaskóla. 11.4.2019 17:40
Grindhvalur dó í SeaWorld vegna sýkingar Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. 7.4.2019 18:44
Vilhjálmur Bretaprins kynnti sér starfsemi leyniþjónustunnar Vilhjálmur Bretaprins hefur undanfarnar þrjár vikur starfað með leyniþjónustum Bretlands og kynnt sér starfsemi þeirra og vinnubrögð. 7.4.2019 18:03
Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7.4.2019 16:54
Hrina hraðbankaþjófnaða á Norður-Írlandi Átta hraðbönkum hefur verið stolið það sem af er ári í Londonderry-héraði Norður-Írlands. Í þetta sinn var hraðbanka við bensínstöð í bænum Dungiven. 7.4.2019 16:32
Mannfall í átökum við Trípólí Mannfall hefur orðið í átökum stríðandi fylkinga fyrir utan Trípólí höfuðborgar Afríkuríkisins Líbýu. 7.4.2019 16:15
Miklu magni af kókaíni hefur skolað á land Undanfarna daga hefur mikill fjöldi pakka skolað á land við Svartahafsströnd Rúmeníu. Pakkarnir reyndust innihalda eiturlyfið kókaín. 7.4.2019 14:54