Síðasta kvendýr risaskjaldbökutegundar dautt Síðasta kvendýr Bláárrisaskjaldbökunnar, sem vitað er af, drapst í dýragarðinum í Suzhou í Kína í gærkvöld 14.4.2019 11:53
Faðir Assange vill son sinn framseldan til Ástralíu Faðir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, vill að áströlsk yfirvöld aðstoði son sinn og vill fá hann heim til Ástralíu 14.4.2019 11:15
Mislingafaraldur í Madagaskar hefur kostað yfir 1.200 lífið Yfir 1200 manns eru látnir í stærsta mislingafaraldri sem afríska eyríkið Madagaskar hefur fengið að kynnast. Meira en 115.000 manns eru taldir hafa smitast. 14.4.2019 10:23
Betur gekk að koma fólki frá borði Veðrið á suðvesturhorninu undanfarna sólarhringa hefur varla farið fram hjá neinum. Mikið hefur verið fjallað um hvassviðrið og þá helst áhrif þess á flugsamgöngur. 14.4.2019 09:43
Flugi til og frá Reykjavíkurflugvelli aflýst Flugi flugfélagsins Air Iceland Connect til og frá Reykjavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna veðurs. Áður hafði flugi frá Keflavíkurflugvelli í dag verið aflýst en komum sem áætlaðar voru síðdegis hafði verið frestað til kvölds. 13.4.2019 16:52
Lögregla skaut á ökumann fyrir utan sendiráð Úkraínu í London Lögregla skaut í dag á ökumann bíls fyrir utan úkraínska sendiráðið í vestur hluta Lundúna. Ökumaðurinn hafði vísvitandi endurtekið ekið á kyrrstæðan bíl sendiherrans, Nataliu Galibarenko. 13.4.2019 15:39
Blúshátíð Reykjavíkur sett með pompi og prakt Blúshátíð Reykjavíkur var sett í dag með skrúðgöngu sem lúðrasveitin Svanur leiddi frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíginn. Þar fór formleg setning hátíðarinnar fram. 13.4.2019 15:20
Barni kastað niður tvær hæðir í Mall of America Karlmaður hefur verið ákærður fyrir morðtilraun gegn fimm ára gömlu barni en hann kastaði, eða ýtti því niður tvær hæðir í Mall of America á föstudaginn. Barnið er alvarlega slasað. 13.4.2019 14:15
Ásdís og Rúnar Alex eiga von á barni Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og kærasta hans Ásdís Björk Sigurðardóttir tilkynntu í dag að þau eiga von á barni. 13.4.2019 13:15
Segir samband sitt við Kim vera ljómandi gott Donald Trump Bandaríkjaforseti, tók í dag undir orð leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-Un og sagði samband þeirra vera ljómandi gott. Trump sagði að gott yrði að leiðtogarnir funduðu í þriðja sinn til þess að átta sig fyllilega á því hvar málin standa milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna. 13.4.2019 12:47