Árásarmaðurinn í Lyon lýsti yfir stuðningi við íslamska ríkið Karlmaður sem grunaður er um að hafa staðið að baki sprengingu í frönsku borginni Lyon í síðustu viku lýsti, við yfirheyrslur, yfir stuðningi við íslamska ríkið. 31.5.2019 18:30
Icelandair segir upp flugmönnum vegna 737 MAX vélanna Icelandair hefur slitið ráðningarsamningi við 24 flugmenn og stöðvað þjálfun 21 nýliða sem til stóð að hæfu störf sem flugmenn á Boeing 737 MAX vélar félagsins í sumar. 31.5.2019 17:36
Fyrrverandi borgarstjóri Teheran játar að hafa myrt eiginkonu sína Hinn 67 ára gamli Mohammad Ali Najafi, sem gegndi embætti borgarstjóra írönsku höfuðborgarinnar Teheran á árunum 2017-2018, hefur játað að hafa skotið eiginkonu sína. 30.5.2019 22:19
Leita leiða til að fjármagna bætt aðgengi að Ísafjarðarbíói fyrir hreyfihamlaða Umræða um aðgengi hreyfihamlaðra að Alþýðuhúsi Ísfirðinga hefur verið brennidepli í dag eftir að fjórir ungir Vestfirðingar vöktu athygli á málinu. 30.5.2019 21:00
Fyrirtæki gagnrýnt fyrir að borga kvenkyns starfsmönnum fyrir að klæðast pilsum Kvenleika-átak“ rússneska álframleiðandans Tatuprof hefur verið harðlega gagnrýnt ytra, sér í lagi sá hluti sem snýr að því að fá kvenkyns starfsmenn til þess að klæðast pilsum eða stuttum kjólum til vinnu. 30.5.2019 20:48
Dauðarefsing afnumin í New Hampshire í óþökk ríkisstjórans Dauðarefsing hefur nú verið afnumin í New Hampshire-ríki Bandaríkjanna eftir að öldungardeild ríkisþingsins greiddi atkvæði með því að hafna neitun ríkisstjórans við afgreiðslu málsins 30.5.2019 18:21
Lést af sárum sínum eftir að hafa kveikt í sér fyrir utan Hvíta húsið Þrjátíu og þriggja ára gamall karlmaður, frá Maryland í Bandaríkjunum, lést í dag af sárum sínum eftir að hafa borið eld að klæðum sínum fyrir utan Hvíta Húsið í Washington í gær. 30.5.2019 17:34
Yfirvöld í París vilja endurnefna torg til heiðurs Díönu Borgaryfirvöld í París hafa tilkynnt áform sín um að nefna torg í borginni, við hlið ganganna hvar Díana prinsessa lést árið 1997, eftir Díönu. 30.5.2019 16:56
Telja sig hafa fundið lík göngumanns sem hvarf á Hawaii Yfirvöld á eyjunni Maui í Hawaii telja sig hafa fundið lík göngumanns sem talið er að hafi horfið við göngu á afskekktum stað fyrir tíu dögum síðan. 30.5.2019 16:00
Modi sór embættiseið eftir stórsigur í indversku þingkosningunum Narendra Modi, sem gengt hefur forsætisráðherraembætti Indlands síðustu fimm ár, hefur svarið embættiseið öðru sinni eftir að flokkur hans, BJP, vann stórsigur í indversku þingkosningunum 30.5.2019 15:28