Nóg að gera á Akureyri á Þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. Júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. 16.6.2019 19:25
Ísrael ætlar að byggja Trump-hæðir á Gólanhæðum Fyrirætluð byggð í Gólanhæðum, svæði sem Ísrael innlimaði frá Sýrlandi í sex daga stríðinu árið 1967, verður nefnd Trump hæðir. Forsætisráðherra Ísrael, Benjamín Netanjahú kynnti þetta á svæðinu í dag. 16.6.2019 18:12
Ásakanir um spillingu, kókaínsmygl og ógild framboð í aðdraganda forsetakosninga í Gvatemala Forsetakosningar fara fram í dag í Mið-Ameríkuríkinu Gvatemala, þá fara einnig fram, samhliða forsetakosningunum, þingkosningar og sveitastjórnarkosningar. 16.6.2019 16:56
Bilun olli rafmagnsleysi í nær allri Argentínu og í Úrúgvæ Bilun í rafmagnskerfi í Argentínu olli því að nær gervöll Argentína ásamt Úrúgvæ glímir nú við rafmagnsleysi. Yfirvöld hafa greint frá því að orsök bilunarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu. 16.6.2019 15:27
Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15.6.2019 22:09
Krefjast afsagnar lögreglumanns sem hótaði tíu ára dreng með skotvopni Um eitt hundrað manns mótmæltu í dag fyrir utan lögreglustöðina í bænum Woods Cross í Utah í Bandaríkjunum. Kröfur mótmælenda voru þær að lögreglumaður sem beindi skotvopni sínu að tíu ára gömlum dreng fyrr í mánuðinum yrði leystur undan störfum. 15.6.2019 22:00
Fyrsta messa frá bruna haldin í Notre Dame Messa var í dag haldin í Vorrar frúar kirkju, Notre Dame, í París. Messan var sérstök fyrir þær sakir að um er að ræða fyrstu messuna sem haldin er í kirkjunni sögufrægu frá brunanum mikla sem olli miklum skemmdum á kirkjunni 15. apríl síðastliðinn. 15.6.2019 21:01
Hong Kong hættir við framsal til Kína í bili Ríkisstjórn Hong Kong, með Carrie Lam fremsta í fararbroddi, hefur hætt við umdeild áform sín um að leyfa framsal til meginlands Kína. BBC greinir frá 15.6.2019 19:35
Hundruð yfirgefa heimili sín vegna flóða í Englandi Sökum mikilla rigninga í Lincolnskíri í austurhluta Englands hefur áin Steeping flætt yfir bakka sína, því hefur íbúum 580 heimila í bænum Wainfleet All Saints, norðan og sunnan árinnar, verið gert að yfirgefa heimili sín. 15.6.2019 18:07
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þéttur fréttatíma á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis kl. 18:30 þar sem litið verður meðal annars til Vestmannaeyja og Bolungarvíkur. 15.6.2019 17:45