Bilun olli rafmagnsleysi í nær allri Argentínu og í Úrúgvæ Andri Eysteinsson skrifar 16. júní 2019 15:27 Viðgerðalok eru áætluð eftir þó nokkra tíma. Getty/Lalo Yasky Bilun í rafmagnskerfi í Argentínu olli því að nær gervöll Argentína ásamt Úrúgvæ glímir nú við rafmagnsleysi. Yfirvöld hafa greint frá því að orsök bilunarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu.BBC greinir frá því að klukkan 7 að staðartíma, (klukkan 10 á íslenskum tíma), hafi bilunin orðið en yfirvöld telja að viðgerðir geti staðið yfir í allt að átta klukkustundir. Raforkufyrirtækið Edesur sagði í yfirlýsingu á Twitter að „Stórvægileg bilun í rafmagnskerfi olli því að öll Argentína og Úrúgvæ í heild sinni eru rafmagnslaus.“ Alejandra Martinez, talskona fyrirtækisins greindi frá því að bilun sem þessi væri fordæmalaus með öllu, slíkt hafi aldrei áður komið upp í þessum stærðarflokki. Um 48 milljónir manna í löndunum tveimur eru því án rafmagns en tekist hefur að koma rafmagni á hluta Buenos Aires og tveir argentínskir flugvelli eru starfandi fyrir rafölum sem til voru. Áhrifa rafmagnsleysisins gætir víða en dreifing drykkjarvatns hefur stöðvast og þá eiga sveitastjórnarkosningar að fara fram í Argentínu í dag, kjósendur virðast ekki láta myrkrið stoppa sig og hafa greitt atkvæði sín í myrkri á kjörstöðum.WATCH: Sirens blare and cars travel through darkness in Buenos Aires as a massive power failure continues in Argentina and Uruguay #SinLuz#CorteDeLuzpic.twitter.com/0mMpKjTx8c — TicToc by Bloomberg (@tictoc) June 16, 2019 Argentína Úrúgvæ Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Bilun í rafmagnskerfi í Argentínu olli því að nær gervöll Argentína ásamt Úrúgvæ glímir nú við rafmagnsleysi. Yfirvöld hafa greint frá því að orsök bilunarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu.BBC greinir frá því að klukkan 7 að staðartíma, (klukkan 10 á íslenskum tíma), hafi bilunin orðið en yfirvöld telja að viðgerðir geti staðið yfir í allt að átta klukkustundir. Raforkufyrirtækið Edesur sagði í yfirlýsingu á Twitter að „Stórvægileg bilun í rafmagnskerfi olli því að öll Argentína og Úrúgvæ í heild sinni eru rafmagnslaus.“ Alejandra Martinez, talskona fyrirtækisins greindi frá því að bilun sem þessi væri fordæmalaus með öllu, slíkt hafi aldrei áður komið upp í þessum stærðarflokki. Um 48 milljónir manna í löndunum tveimur eru því án rafmagns en tekist hefur að koma rafmagni á hluta Buenos Aires og tveir argentínskir flugvelli eru starfandi fyrir rafölum sem til voru. Áhrifa rafmagnsleysisins gætir víða en dreifing drykkjarvatns hefur stöðvast og þá eiga sveitastjórnarkosningar að fara fram í Argentínu í dag, kjósendur virðast ekki láta myrkrið stoppa sig og hafa greitt atkvæði sín í myrkri á kjörstöðum.WATCH: Sirens blare and cars travel through darkness in Buenos Aires as a massive power failure continues in Argentina and Uruguay #SinLuz#CorteDeLuzpic.twitter.com/0mMpKjTx8c — TicToc by Bloomberg (@tictoc) June 16, 2019
Argentína Úrúgvæ Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira