Bilun olli rafmagnsleysi í nær allri Argentínu og í Úrúgvæ Andri Eysteinsson skrifar 16. júní 2019 15:27 Viðgerðalok eru áætluð eftir þó nokkra tíma. Getty/Lalo Yasky Bilun í rafmagnskerfi í Argentínu olli því að nær gervöll Argentína ásamt Úrúgvæ glímir nú við rafmagnsleysi. Yfirvöld hafa greint frá því að orsök bilunarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu.BBC greinir frá því að klukkan 7 að staðartíma, (klukkan 10 á íslenskum tíma), hafi bilunin orðið en yfirvöld telja að viðgerðir geti staðið yfir í allt að átta klukkustundir. Raforkufyrirtækið Edesur sagði í yfirlýsingu á Twitter að „Stórvægileg bilun í rafmagnskerfi olli því að öll Argentína og Úrúgvæ í heild sinni eru rafmagnslaus.“ Alejandra Martinez, talskona fyrirtækisins greindi frá því að bilun sem þessi væri fordæmalaus með öllu, slíkt hafi aldrei áður komið upp í þessum stærðarflokki. Um 48 milljónir manna í löndunum tveimur eru því án rafmagns en tekist hefur að koma rafmagni á hluta Buenos Aires og tveir argentínskir flugvelli eru starfandi fyrir rafölum sem til voru. Áhrifa rafmagnsleysisins gætir víða en dreifing drykkjarvatns hefur stöðvast og þá eiga sveitastjórnarkosningar að fara fram í Argentínu í dag, kjósendur virðast ekki láta myrkrið stoppa sig og hafa greitt atkvæði sín í myrkri á kjörstöðum.WATCH: Sirens blare and cars travel through darkness in Buenos Aires as a massive power failure continues in Argentina and Uruguay #SinLuz#CorteDeLuzpic.twitter.com/0mMpKjTx8c — TicToc by Bloomberg (@tictoc) June 16, 2019 Argentína Úrúgvæ Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Bilun í rafmagnskerfi í Argentínu olli því að nær gervöll Argentína ásamt Úrúgvæ glímir nú við rafmagnsleysi. Yfirvöld hafa greint frá því að orsök bilunarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu.BBC greinir frá því að klukkan 7 að staðartíma, (klukkan 10 á íslenskum tíma), hafi bilunin orðið en yfirvöld telja að viðgerðir geti staðið yfir í allt að átta klukkustundir. Raforkufyrirtækið Edesur sagði í yfirlýsingu á Twitter að „Stórvægileg bilun í rafmagnskerfi olli því að öll Argentína og Úrúgvæ í heild sinni eru rafmagnslaus.“ Alejandra Martinez, talskona fyrirtækisins greindi frá því að bilun sem þessi væri fordæmalaus með öllu, slíkt hafi aldrei áður komið upp í þessum stærðarflokki. Um 48 milljónir manna í löndunum tveimur eru því án rafmagns en tekist hefur að koma rafmagni á hluta Buenos Aires og tveir argentínskir flugvelli eru starfandi fyrir rafölum sem til voru. Áhrifa rafmagnsleysisins gætir víða en dreifing drykkjarvatns hefur stöðvast og þá eiga sveitastjórnarkosningar að fara fram í Argentínu í dag, kjósendur virðast ekki láta myrkrið stoppa sig og hafa greitt atkvæði sín í myrkri á kjörstöðum.WATCH: Sirens blare and cars travel through darkness in Buenos Aires as a massive power failure continues in Argentina and Uruguay #SinLuz#CorteDeLuzpic.twitter.com/0mMpKjTx8c — TicToc by Bloomberg (@tictoc) June 16, 2019
Argentína Úrúgvæ Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira