Fyrsti kvenforseti Slóvakíu tekur við embætti Nýr forseti Slóvakíu, Zuzana Caputova, tók við embætti við hátíðlega athöfn í Bratislava, höfuðborg landsins, í dag. 15.6.2019 17:20
Tveir unglingar myrtir með tólf mínútna millibili í London Tveir unglingar, einn átján ára og annar nítján ára, voru myrtir með nokkurra mínútna milli bili í London í gærkvöldi. Mikið var um ofbeldi í borginni en auk þeirra voru þrír menn stungnir í Clapham í Suður-London í gærnótt 15.6.2019 16:27
FM95Blö mun trylla lýðinn á Þjóðhátíð 2019 Þjóðhátíð í Eyjum fer fram Verslunarmannahelgina 3.- 4. Ágúst næstkomandi í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Mikill fjöldi tónlistarmanna hefur boðað komu sína á hátíðina sem er sú 145 í röðinni. 14.6.2019 16:45
Söng lagið Hurt í gervi Þórs úr Avengers: Endgame Ástralski leikarinn, Chris Hemsworth, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan og þrumuguðinn Þór í Marvel myndunum var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show í vikunni. 14.6.2019 15:30
Heiðrún Lind selur hæðina í Laugardalnum Heiðrún Lind Marteinsdóttir hefur sett smekklega sérhæð sína í Laugardalnum á sölu. 14.6.2019 15:00
Elísabet Ormslev gefur út sitt fyrsta lag Söngkonan Elísabet Ormslev hefur lengi setið á eigin efni en ekki þorað að sleppa af því tökunum, fyrr en nú. Elísabet hefur nú gefið út sitt fyrsta frumsamda lag en lagið var samið ásamt vinkonu Elísabet. 14.6.2019 13:50
Landsliðsmennirnir láta lífið leika við sig á siglingu um Como-vatn Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu eru nú staddir við Como vatn í norður Ítalíu til þess að samgleðjast með þeim Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þór Sigurðssyni sem munu ganga í það heilaga um helgina. 14.6.2019 11:59
Kommúnistaflokkur Rússlands vill blátt bann við „ógeðslegum“ Tsjernóbíl-þáttum Kommúnistaflokkur Rússlands hefur kallað eftir því að sjónvarpsþáttaröðin Tsjernóbíl, sem framleidd var af HBO, verði bönnuð. Hafa flokksmenn sagt þættina í raun vera ógeðslega. 14.6.2019 11:45
Taylor Swift gefur út nýja plötu í ágúst Lover, ný plata bandarísku söngkonunnar Taylor Swift, er væntanlega 23. ágúst næstkomandi. 14.6.2019 10:42
Jón Jónsson vakti Friðrik Dór með kaldri vatnsgusu Tónlistarmaðurinn Jón Ragnar Jónsson birti í morgun myndband á Instagram síðu sinni af hrekk sem bróðir Jóns, tónlistarmaðurinn Friðrik Dór, varð fyrir af hendi bróður síns. 14.6.2019 09:45