Nautahlaupshátíðin hefst í Pamplóna Hin árlega nautahlaupahátíð, San Fermín, í Pamplona hófst í gær með hinni árlegu flugeldum sem marka upphaf níu daga veislu sem nær hámarki með nautahlaupinu sjálfu. 6.7.2019 13:20
Landlæknir bað Evu Þóru afsökunar símleiðis Hjúkrunarfræðineminn Eva Þóra Hartmannsdóttir, sem vakti á dögunum athygli á því að konur af afrískum uppruna væru flokkaðar sem negrítar í sjúkraskrám sínum, greinir frá því að Landlæknir hafi slegið á þráðinn til hennar og beðist afsökunar á málinu 6.7.2019 11:39
Ríkisstjórn Botsvana áfrýjar úrskurði Hæstaréttar um samkynhneigð Ríkisstjórn Afríkuríkisins Botsvana mun áfrýja úrskurði hæstaréttar ríkisins sem afglæpavæddi samkynhneigð í landinu. 6.7.2019 10:33
Erdogan skiptir út seðlabankastjóranum Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan, hefur ákveðið að breytinga sé þörf innan seðlabanka landsins og hefur vikið seðlabankastjóranum Murat Cetinkaya úr starfi. 6.7.2019 09:36
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út í þrígang á 14 klukkustundum Annasömum degi áhafnar TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar lauk á þriðja tímanum í nótt þegar sóttur var alvarlega veikur einstaklingur úr Landmannahelli og hann fluttur á Landspítalann í Fossvogi. 6.7.2019 09:12
Stærsti jarðskjálfti sem skekið hefur Kalíforníu í tvo áratugi Jarðskjálfti sem mældist 7,1 á Richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. Um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. 6.7.2019 08:43
Útlit fyrir sól og allt að 22 stiga hita Hæð vestur af landinu mun ráða mestu um veðrið í dag, laugardag einnar stærstu ferðahelgar ársins. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. 6.7.2019 08:25
Skyggnst bakvið tjöldin við gerð tónlistarmyndbandsins við Old Town Road Eitt vinsælasta lag ársins er kántrí/rapp lagið Old Town Road eftir rapparann Lil Nas X sem naut liðsinnis kantrígoðsagnarinnar Billy Ray Cyrus. 5.7.2019 14:41
Báru saman mismunandi smjatt Íslenska YouTube rásin kósý. fékk til sín nokkra einstaklinga sem annaðhvort var ætlað að smjatta eða að dæma til um smjatt. 5.7.2019 14:30
Bæjarhátíðir haldnar um land allt Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár. 5.7.2019 14:00