Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Söngkona „versta lags allra tíma“ leysir frá skjóðunni

Söngkonan Rebecca Black var þrettán ára gömul þegar hún gaf út sitt fyrsta lag, Friday. Lagið sló ekki beint í gegn en á þeim tæpu átta árum sem liðin eru frá útgáfu lagsins hefur verið horft á tónlistarmyndbandið 133 milljón sinnum.

Ari Ólafsson gefur út lagið Too Good

Söngvarinn Ari Ólafsson, sem tók þátt í Eurovision 2018 fyrir Íslands hönd í Portúgal frumflutti í morgun nýtt lag sitt sem ber heitið Too Good í útvarpsþættinum Tala saman á Útvarpi 101.

Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik

Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016.

Biður móður sína og frænku afsökunar á framferði sínu

Söngvarinn geðþekki Liam Gallagher hefur beðið móður sína, Peggy og frænku sína Anaïs afsökunar á að hafa dregið þær inn í illindin milli sín og bróðurs síns Noel Gallagher en frá því hefur verið greint að Gallagher hafi sent skilaboð sem túlka má sem hótanir til Anaïs sem er dóttir Noel.

Sjá meira