Söngkona „versta lags allra tíma“ leysir frá skjóðunni Söngkonan Rebecca Black var þrettán ára gömul þegar hún gaf út sitt fyrsta lag, Friday. Lagið sló ekki beint í gegn en á þeim tæpu átta árum sem liðin eru frá útgáfu lagsins hefur verið horft á tónlistarmyndbandið 133 milljón sinnum. 5.7.2019 10:37
Idris Elba kom flogaveikum leikhúsgesti til aðstoðar Breski stórleikarinn Idris Elba kom flogaveikum leikhúsgesti til aðstoðar í Manchester á miðvikudagskvöld. 5.7.2019 08:21
Ari Ólafsson gefur út lagið Too Good Söngvarinn Ari Ólafsson, sem tók þátt í Eurovision 2018 fyrir Íslands hönd í Portúgal frumflutti í morgun nýtt lag sitt sem ber heitið Too Good í útvarpsþættinum Tala saman á Útvarpi 101. 4.7.2019 17:00
Útgáfa nýs efnis undir merkjum Mad Magazine hættir Útgáfu á nýju efni undir merkjum Mad Magazine verður hætt, 67 árum eftir að útgáfa hófst. 4.7.2019 15:30
Terry Crews boðar framhald White Chicks Leikarinn Terry Crews segir að vinna muni hefjast við undirbúning framhalds grínmyndarinnar White Chicks frá árinu 2004. 4.7.2019 15:30
Pamela óskaði Assange til hamingju með daginn og líkti honum við Mandela Leikkonan Pamela Anderson sem gerði garðinn frægan í Baywatch þáttunum vinsælu óskaði í gær góðvini sínum Julian Assange til hamingju með 48 ára afmælið með mynd af þeim tveimur á Instagram 4.7.2019 15:00
Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016. 4.7.2019 14:00
Beckhamhjónin fagna postulínsbrúðkaupsafmæli Fjórða júlí árið 1999 gekk knattspyrnumaðurinn David Beckham að eiga poppstjörnuna og kryddpíuna Victoriu Adams, nú Beckham. 4.7.2019 13:00
Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4.7.2019 12:30
Biður móður sína og frænku afsökunar á framferði sínu Söngvarinn geðþekki Liam Gallagher hefur beðið móður sína, Peggy og frænku sína Anaïs afsökunar á að hafa dregið þær inn í illindin milli sín og bróðurs síns Noel Gallagher en frá því hefur verið greint að Gallagher hafi sent skilaboð sem túlka má sem hótanir til Anaïs sem er dóttir Noel. 4.7.2019 11:30