Sjáðu þegar ný þyrla gæslunnar lenti í Reykjavík Landhelgisgæslan tekur brátt í notkun aðra Airbus H225 þyrlu en nýja þyrlan, sem hlotið hefur nafnið TF-GRO lenti í fyrsta skipti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Hin þyrlan af sömu gerð er TF-EIR sem kom til landsins í mars og fór í sitt fyrsta útkall fyrir tæpum mánuði. 7.7.2019 10:46
Segir það einlægan vilja að standa undir keðjuábyrgð Fyrirtækið Eldum rétt ehf. hefur sent frá sér tilkynningu þar sem tilkynningu Eflingar frá því í gær er svarað. 7.7.2019 10:18
Tveir stangaðir í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar Fimm slösuðust í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar í Pamplóna á Spáni sem hófst í gær. Tveir hinna slösuðu voru stungnir af óðum nautum. 7.7.2019 10:00
Endurskipulagning Deutsche Bank gæti haft í för með sér 20.000 uppsagnir Endurskipulagning innan Deutsche Bank gæti haft með sér í för að allt að 20.000 manns missi vinnuna hjá þessum stærsta banka Þýskalands. 7.7.2019 09:16
Súld fyrir norðan en þurrt sunnan heiða Aftur verður fínasta veður á stærsta hluta landsins en líkt og í gær verður þurrt og bjart sunnan heiða með hita að 20 stigum þegar best lætur en jafnvel rétt rúmlega það. 7.7.2019 08:59
Kosið í Grikklandi í sjötta sinn frá hruni Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag en sitjandi forsætisráðherra, Alexis Tsipras úr Syriza flokknum boðaði til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í evrópuþingkosningunum í maí. 7.7.2019 08:34
Disney barnastjarnan Cameron Boyce látin tvítug að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7.7.2019 08:20
Guðfaðir bossa nova tónlistarinnar látinn Brasilíska bossa nova tónlistarmaðurinn Joao Gilberto er fallinn frá 88 ára að aldri. 7.7.2019 07:55
Grunaður um ölvun á hjóli 86 mál komu upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá 17:00- 05:00 í nótt. 7.7.2019 07:36
Brjóta brátt annan skilmála kjarnorkusamningsins frá 2015 Íransstjórn hefur tilkynnt að nú muni brátt hefjast frekari auðgun úrans sem muni hafa það í för með sér að skilmálar kjarnorkusamningsins frá 2015 verða rofnir. 7.7.2019 07:23