Endurskipulagning Deutsche Bank gæti haft í för með sér 20.000 uppsagnir Andri Eysteinsson skrifar 7. júlí 2019 09:16 Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Mainhattan, viðskiptahverfi Frankfurt. Getty/Bloomberg Endurskipulagning innan Deutsche Bank gæti haft með sér í för að allt að 20.000 manns missi vinnuna hjá þessum stærsta banka Þýskalands. BBC greinir frá. Endurskipulagningin er talin munu hafa mest áhrif á fjárfestingahluta bankans og sé nánar litið á málin er talið að áhrifanna muni mest gæta á skrifstofum bankans í New York og Lundúnum. Búist er við því að yfirstjórn Deutsche Bank samþykki nýtt skipulag á fundi sínum í dag. Viðræður um samruna Deutsche Bank og Commerzbank runnu út í sandinn í apríl og hefur það haft áhrif á mögulega skipulagningu bankans. Þýska ríkisstjórnin studdi við samruna bankana með það að markmiði að byggja upp einn sterkan aðila í bankasýslu landsins. Stjórn beggja banka leit þó svo á málið að gallar samruna væru fleiri en kostir og hættu því viðræðum. Um 100.000 manns starfa hjá bankanum á heimsvísu og er því mögulegt að fimmtungi starfsmanna verði sagt upp. Þýskaland Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Endurskipulagning innan Deutsche Bank gæti haft með sér í för að allt að 20.000 manns missi vinnuna hjá þessum stærsta banka Þýskalands. BBC greinir frá. Endurskipulagningin er talin munu hafa mest áhrif á fjárfestingahluta bankans og sé nánar litið á málin er talið að áhrifanna muni mest gæta á skrifstofum bankans í New York og Lundúnum. Búist er við því að yfirstjórn Deutsche Bank samþykki nýtt skipulag á fundi sínum í dag. Viðræður um samruna Deutsche Bank og Commerzbank runnu út í sandinn í apríl og hefur það haft áhrif á mögulega skipulagningu bankans. Þýska ríkisstjórnin studdi við samruna bankana með það að markmiði að byggja upp einn sterkan aðila í bankasýslu landsins. Stjórn beggja banka leit þó svo á málið að gallar samruna væru fleiri en kostir og hættu því viðræðum. Um 100.000 manns starfa hjá bankanum á heimsvísu og er því mögulegt að fimmtungi starfsmanna verði sagt upp.
Þýskaland Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira