Hæg austlæg átt og væta öðru hverju Í dag mun á landinu ríkja hæg austlæg átt með dálítilli vætu öðru hverju, síðdegis má þó búast við skúradembum á hálendinu. Þá verður hiti á bilinu 12-18 stig í dag. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings. 12.7.2019 08:22
Laaksonen nýr forstjóri Samskipa í Evrópu Finninn Kari-Pekka Laaksonen hefur verið ráðinn forstjóri samsteypu Samskipa í Evrópu. Þetta kemur fram í tilkynningu Samskipa. 12.7.2019 08:05
Bolsonaro vill gera son sinn að sendiherra í Bandaríkjunum Forseti Brasilíu, hinn umdeildi Jair Bolsonaro, hefur ákveðið hvaða brasilíski stjórnmálamaður skuli verða næsti sendiherra Brasilíu í Bandaríkjunum. 12.7.2019 07:38
Neitaði að leyfa fréttakonu að eyða með sér deginum án karlkyns fylgdarmanns Robert Foster, bandarískur stjórnmálamaður og einn þeirra þriggja Repúblikana sem sækjast eftir embætti ríkisstjóra Mississippi, hefur legið undir gagnrýni ytra vegna þess að hafa neitað því að eyða degi með fréttakonu nema hún hefði karlmann meðferðis. 11.7.2019 23:30
Lögreglustjóri Los Angeles vill fella niður gömul brot heimilislausra Lögreglustjórinn í Los Angeles, Michel Moore, segir vinnu vera hafna við að fella niður viðurlög við gömlum, smávægilegum brotum sem eru á sakaskrá heimilislausra í borginni. Það mun vera liður í ferli sem miðar að því að fækka heimilislausum í Los Angeles. 11.7.2019 22:58
Línubátur í togi til lands eftir að bilun kom upp í stýrisbúnaði Bilun kom upp í stýrisbúnaði 15 tonna línubáts norður af Hornströndum rétt um klukkan 19 í kvöld. Áhöfnin átti því erfitt með að stýra bátnum, sem gerður er út frá Bolungarvík, og var því kallað eftir aðstoð björgunarsveita. 11.7.2019 21:43
Tölvutek verður dótturfélag Origo Verslunin Tölvutek, sem hætti starfsemi fyrr í sumar mun taka til starfa að nýju með breyttu sniði á næstunni. 11.7.2019 19:59
Á níunda tug meðlima Hells Angels ákærðir í Portúgal Yfirvöld í Portúgal hafa ákært 89 meðlimi mótorhjólagengisins Hells Angels vegna aðildar að skipulagðri glæpastarfsemi, morðtilrauna, rána og eiturlyfjasmygls. 11.7.2019 19:13
Framlengja á ferðabann um Gróttu Ferðabann um friðlandið við Gróttu á Seltjarnarnesi sem staðið hefur yfir frá 1. maí verður líkast til framlengt en Umhverfisstofnun hefur gert úttekt á svæðinu og telur áframhaldandi lokun mikilvæga, 11.7.2019 17:49
Vatíkanið afnemur friðhelgi sendiherra að beiðni franskra yfirvalda Vatíkanið hefur ákveðið að verða við bón franskra stjórnvalda og svipta erindreka sinn í París friðhelgi sinni en sá er grunaður um kynferðisbrot. 8.7.2019 23:57