Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Frambjóðendum í Kaliforníu gert skylt að birta skattaskýrslur

Ríkisstjóri Kaliforníu, demókratinn Gavin Newson, hefur skrifað undir löggjöf sem gerir forsetaframbjóðendum, sem vilja taka þátt í prófkjöri í ríkinu, skylt að birta skattaskýrslur sínar. Lögin, sem ná einnig til frambjóðenda til embættis ríkisstjóra, eru sögð vera sett til höfuðs sitjandi forseta, Donald Trump.

Fjórum stjórnarmeðlimum LV og varamönnum þeirra birt stefna VR

Fjórum meðlimum stjórnar Lífeyrissjóðs Verzlunarmanna hefur verið birt stefna VR eftir að flýtimeðferð var samþykkt í héraðsdómi í gær. Einnig var stefna birt varamönnum í stjórn og var því alls átta birt stefna auk Fjármálaeftirlitsins og Lífeyrissjóðnum sjálfum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kaup Kaupfélags Skagfirðinga á lambahryggjum frá Fjallalambi urðu til þess að landbúnaðarráðherra vill láta endurmeta hvort þörft sé á því að opna tollkvóta á lambahryggjum.

Trump skrifar undir fjárveitingu til viðbragðsaðila 11. september

Bandaríkjaforseti, Donald Trump hefur undirritað frumvarp sem gerir það að verkum að heilbrigðisþjónustusjóður, sem ætlaður er viðbragðsaðilum sem komu til aðstoðar eftir hryðjuverkaárásirnar í New York þann 11. September 2001, verði aldrei uppurinn.

Birnir og Lil Binni gefa óvænt út stuttskífu

Rappararnir Birnir og Lil Binni sem þekktastur er fyrir veru sína í sveitinni ClubDub komu áðdáendum sínum heldur betur á óvart fyrr í dag þegar þeir félagar gáfu óvænt út svokallaða stuttskífu.

Sjá meira