Fangelsisuppþot kostaði yfir 50 fanga lífið Að minnsta kosti 52 fangar í brasilíska fangelsinu Altamira í Pará eru látnir eftir uppþot og átök sem áttu sér stað í fangelsinu í dag. 29.7.2019 20:33
Amoji gefur út nýtt lag frá Los Angeles Magnús Gunnarsson, íslenskur tónlistarmaður sem búsettur er í Los Angeles, hefur gefið út nýtt lag undir listamannsnafninu Amoji. 29.7.2019 19:01
Mál VR gegn FME fær flýtimeðferð fyrir héraðsdómi Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í dag að dómsmál VR gegn Fjármálaeftirlitinu hlyti flýtimeðferð. Með stefnu á hendur Fjármálaeftirlitinu (FME) og Lífeyrissjóði verzlunarmanna (LV) vill VR að ákvörðun Fjármálaeftirlitsins frá 3. júlí verði ógild. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef VR. 29.7.2019 18:10
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir að í ár sé búið að leggja hald á sambærilegt magn af fíkniefnum og allt árið í fyrra. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir en ung íslensk kona var handtekin nýverið, grunuð um að smygla inn miklu magni af MDMA 29.7.2019 17:36
Ed Sheeran hélt fjölsóttustu tónleika Finnlands Breski söngvarinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til landsins í ágústmánuði þar sem hann mun leika á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli hefur nú nýlokið við tveggja tónleika syrpu í Helsinki, höfuðborg Finnlands. 26.7.2019 16:18
Þriðja plata Of Monsters and Men komin út Hljómsveitin úr Garðabænum, Of Monsters and Men, sem sigraði Músiktilraunir árið 2010 og hefur síðan gert góða hluti erlendis jafnt sem hér heima, hefur gefið út sína þriðju breiðskífu. 26.7.2019 15:19
Bubbi gefur út lagið Límdu saman heiminn minn Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Bubbi Morthens, hefur gefið út nýtt lag, Límdu saman heiminn minn og er það komið á Spotify. 26.7.2019 14:52
Stallone segir nýja Rocky mynd í vinnslu Vinna er hafin við níundu Rocky-myndina og viðræður eru hafnar um framleiðslu þáttaraðar sem greini frá uppruna Rocky í bandarísku borginni Fíladelfíu. 26.7.2019 14:02
Birnir opnar sig um áfengis- og eiturlyfjameðferð Mig langaði alltaf geðveikt mikið að vera edrú, ég hataði áfengi og eiturlyf en það er bara einhver fíkill í mér. Þetta var komið á þann stað að ég gat ekki hætt og kunni ekki að hætta, segir rapparinn Birnir en fyrr á árinu innritaði rapparinn úr Kópavogi sig inn á meðferðarheimili í Svíþjóð. 26.7.2019 12:12
Endurkoma Will og Grace stöðvuð eftir þrjár þáttaraðir Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017. 26.7.2019 10:32