Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Flækjan á Tenerife að leysast og nýr flugtími fundinn

Allt virðist vera að blessast hjá þeim 167 strandaglópum sem áttu að fljúga heim til Íslands frá Tenerife í gærkvöld. Fundinn hefur verið nýr flugtími, klukkan 22:40 að spænskum tíma í kvöld. Sólarhring eftir að upphaflega flugið átti að fara í loftið.

Störfum líklega fækkað um 12.500 í niðurskurði Nissan

Mikils niðurskurðar er að vænta hjá bílaframleiðandanum Nissan en talið er að störf um 12.500 manns séu í hættu. Uppgjör eftir fyrsta ársfjórðung leit illa út og ekki er útlit fyrir að hagur Nissan vænkist nokkuð á næstunni

Afkoma Landsbankans jákvæð um 11,1 milljarð

"Tekjur bankans voru hærri og kostnaður lægri en gert var ráð fyrir og ljóst er að grunnreksturinn er traustur og skilar góðri arðsemi,“ segir Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans um uppgjör bankans fyrir fyrri helming ársins 2019.

Sjá meira