Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Klippti á heyrnartól grunlausra vegfarenda en kom svo færandi hendi

YouTube-stjarnan Juan Gonzalez sem heldur úti YouTube-rásinni ThatWasEpic sem snýr að alls kyns hrekkjum og almennri vitleysu kom saklausum vegfarendum heldur betur í tilfinningalegan rússíbana í nýjasta myndbandinu, þó þeir hafi, út á við, virst halda ró sinni.

Refsað fyrir klúður með fullri skeið af kryddi

Flestir kannast við tölvuleikinn Sprengjuleit eða MineSweeper. Leikinn var að finna í PC-tölvum í langan tíma og eflaust margir sem eyddu netlausum stundum í að klikka á kassa og vonuðust eftir því að hitta ekki á sprengju, enda voru ekki allir með á hreinu hvernig leikurinn virkaði í raun og veru.

Ed Sheeran sakaður um lagastuld

Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld.

Sjá meira