Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bubbi lék á als oddi í Garðpartýi Bylgjunnar

Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Bubbi Morthens.

Hugh Grant lætur Boris Johnson fá það óþvegið

"Þú skalt ekki leggja framtíð barnanna minna í hættu. Þú skalt ekki eyðileggja frelsið sem afi minn barðist fyrir í tveimur heimsstyrjöldum.“ Svona hefst reiðilestur breska leikarans Hugh Grant yfir forsætisráðherra Bretlands, íhaldsmannsins Boris Johnson, á Twitter.

Ágústa Eva í nýrri þáttaröð HBO Nordic

Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi

Sjá meira