Hlín skoraði en klikkaði svo úr víti og Rosengard er enn með fullt hús stiga Fjöldi Íslendinga kom við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hlín Eiríksdóttir komst á blað fyrir Kristianstad en brást bogalistin af vítapunktinum. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard eru algjörlega óstöðvandi í efsta sæti deildarinnar. 16.6.2024 15:30
Holland lenti undir en varamaðurinn Wout Weghorst kom til bjargar Pólland komst marki yfir gegn Hollandi en tapaði að endingu 2-1 eftir æsispennandi fyrsta leik í B-riðli Evrópumótsins. 16.6.2024 15:00
Ógnaði lögreglu með öxi stuttu frá stuðningsmannasvæði Hollendinga Maður vopnaður exi og íkveikjusprengju ógnaði öryggi lögregluþjóna í Hamburg í Þýskalandi þar sem leikur Hollands og Póllands fer fram á Evrópumótinu í fótbolta. 16.6.2024 12:31
Hélt að hásinin hefði slitnað: „Fékk svona tilfinningu eins og einhver hefði sparkað aftan í mig“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson meiddist á versta mögulega tíma og missti af úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar þar sem Alba Berlin tapaði gegn Bayern Munchen. 15.6.2024 08:01
Ratcliffe ræðst í fimmtíu milljóna punda endurbætur á Carrington æfingasvæðinu Manchester United mun hefja endurbætur á æfingasvæðinu Carrington í næstu viku. Alls verður 50 milljónum punda varið í framkvæmdirnar sem munu standa yfir allt næsta tímabil. 15.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Tveir leikir í Bestu, úrslitaeinvígi á svellinu og opna bandaríska Það er létt og skemmtileg dagskrá þennan laugardaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Opna bandaríska verður í beinni, tveir leikir í Bestu deild kvenna, Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni, úrslitaeinvígi í íshokkí og margt fleira. 15.6.2024 06:01
Spánverjar missa miðvörð í meiðsli fyrir fyrsta leik Miðvörðurinn Aymeric Laporte mun ekki geta tekið þátt í fyrsta leik Spánar á Evrópumótinu á morgun gegn Króatíu. 14.6.2024 23:31
Lallana snýr aftur til Southampton Adam Lallana hefur gengið frá samningi við enska félagið Southampton. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir tíu ár annars staðar. 14.6.2024 23:01
Yngsti þjálfarinn stýrði stærsta opnunarsigri í sögu EM Julian Nagelsmann hrósaði lærisveinum sínum í þýska landsliðinu eftir 5-1 sigur gegn Skotlandi. Þetta var stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins og Nagelsmann varð um leið yngsti þjálfari í sögu mótsins. 14.6.2024 22:30
Celtics vilja sjá Horford hampa titlinum: „Þetta snýst um meira en bara mig“ Hinn 38 ára gamli miðherji Al Horford getur tryggt sinn fyrsta NBA titil í kvöld ef Boston Celtics vinna Dallas Mavericks. Liðsfélagar hans vilja sjá hann lyfta titlinum en sjálfur heldur Horford báðum fótum á jörðinni fyrir leik kvöldsins og vonast til að geta veitt aðdáendum liðsins ánægju. 14.6.2024 21:32