Íslendingum ráðið frá ferðalögum Öll lönd og svæði heims eru skilgreind sem áhættusvæði frá og með 19. ágúst næstkomandi. Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum á áhættusvæði. 16.8.2020 15:36
Gæti orðið erfitt fyrir heilsugæsluna á landsbyggðinni Reynst gæti orðið erfitt fyrir heilsugæsluna á landsbyggðinni að sinna skimunareftirliti með breyttum reglum. 16.8.2020 15:18
Votta Trump samúð sína Joe Biden forsetaframbjóðandi og Kamala Harris, varaforsetaefni hans, hafa vottað Donald Trump Bandaríkjaforseta samúð sína. 16.8.2020 14:05
Hefði verið einfaldara að hitta ekki vinkonurnar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir hafa nýtt langþráðan frídag í að hitta æskuvinkonur sínar í gær. 16.8.2020 12:28
Hafnar því að hafa greitt mútur en greiddu „einhverjar greiðslur til ráðgjafa“ Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. 16.8.2020 11:29
Samdi lag til eiginmannsins þegar hann lá í öndunarvél Jenný Guðnadóttir segir það hafa verið mikinn létti þegar eiginmaður hennar, William Thomas Möller, var laus úr öndunarvél og hafði orku til þess að tala við hana. 15.8.2020 18:19
Nýjar reglur á landamærunum „algjört rothögg“ Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstjóri segir nýjar reglur um komu ferðamanna hingað til lands mikil vonbrigði. 15.8.2020 16:03
Alvarlegt umferðarslys nærri Hnappavöllum Alvarlegt bifhjólaslys varð í Öræfum nærri Hnappavöllum nú á öðrum tímanum í dag. 15.8.2020 14:47
Ekki fleiri smit komið upp á Hömrum Starfsfólk og íbúar sem fóru í sýnatöku eftir að smit kom upp á hjúkrunarheimilinu Hömrum reyndust ekki smitaðir. 15.8.2020 14:02
Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. 15.8.2020 12:53