„Ekkert í reglugerðinni sem segir til um skyldur einstaklinga“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það val hvers og eins að fara eftir þeim leiðbeiningum sem sóttvarnalæknir hefur gefið út varðandi tveggja metra regluna. 18.8.2020 16:58
Sex sveitarfélög fá styrk vegna hruns í ferðaþjónustu Framlagið mun fara í að styðja við atvinnulíf og samfélag sveitarfélaganna og styrkja stoðir þeirra. 18.8.2020 14:48
Konan komin í leitirnar Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í fyrradag er fundin. 18.8.2020 14:40
Stúlka slasaðist í gönguferð Björgunarsveitir í Grímsnesi og frá Laugavatni eru nú á leið til göngufólks. 18.8.2020 14:27
Eitt smit nóg til þess að hefja nýja bylgju Kári Stefánsson telur bestu leiðina til þess að verjast því að nýjar bylgjur kórónuveirufaraldursins gangi yfir landið með reglulegu millibili vera að skima fólk við komuna til landsins, skikka það í sóttkví og skima það svo aftur líkt 18.8.2020 14:09
Sjávarmál rís við Eiðsgranda Listaverkið Sjávarmál bar sigur úr býtum í samkeppni um útilistaverk í Vesturbæ Reykjavíkur. 18.8.2020 13:03
Munu veita allt að 16,5 milljarða ríkisábyrgð Íslensk stjórnvald hafa ákveðið að veita Icelandair ríkisábyrgð á lánalínu sem nemur allt að 120 milljónum Bandaríkjadala. 18.8.2020 12:33
Þrjú innanlandssmit og þrjú virk á landamærunum Þrír greindust með kórónuveirusmit á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 18.8.2020 11:05
Kornabarn greindist með kórónuveirusmit á Austurlandi Barnið er ekki búsett á Austurlandi. 16.8.2020 16:41