Tilkynntur vegna gruns um annað brot í skammtímavistuninni Málið var tilkynnt til lögreglu en látið niður falla. 5.9.2020 14:23
Rúmlega þúsund í sóttkví eftir trúarsamkomu í Noregi Yfir hundrað manns hafa smitast af kórónuveirunni í Fredrikstad og Sarpsborg í Noregi og 1.100 eru í sóttkví eftir hópsýkingu sem kom upp á svæðinu. 5.9.2020 14:01
Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. 5.9.2020 11:29
Breyta verkferlum eftir að starfsmaður braut gegn fatlaðri konu Málið kom upp í febrúar á síðasta ári og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, dæmdur í átta mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. 5.9.2020 10:45
Steindi fór með Kristján Má í vestaleiðangur: „Þetta er einhver della í þér“ Steindi Jr. ákvað að gleðja fréttamanninn Kristján Má Unnarsson með smá verslunarleiðangri nú á dögunum. 5.9.2020 10:19
Hlutdeildarlánin samþykkt á Alþingi Frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um hlutdeildarlán við fyrstu kaup var samþykkt í kvöld. 3.9.2020 22:51
Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. 3.9.2020 21:56
Skerðing á leikskólaþjónustu hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Almennur opnunartími leikskóla er nú frá 07:30 til 16:30 en undanfarin ár höfðu þeir verið opnir til klukkan 17. 3.9.2020 20:04
Þorsteinn Már sagður vera með réttarstöðu sakbornings Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er sagður vera á meðal sex núverandi og fyrrverandi starfsmanna fyrirtækisins sem hafa réttarstöðu sakbornings 3.9.2020 19:26