Alma Geirdal látin Alma hafði háð baráttu við krabbamein eftir að hún greindist fyrst með brjóstakrabbamein árið 2017. 19.9.2020 20:10
Fólk hugi að lausamunum utandyra „Það er eiginlega ekki bætandi á stöðuna að þurfa að fara að eltast við lausa muni ofan á hitt,“ skrifar lögreglan í tilkynningu. 19.9.2020 18:24
Starfsmaður BrewDog smitaðist hugsanlega af viðskiptavini Starfsmaður á veitingastaðnum BrewDog í miðbæ Reykjavíkur hefur greinst með kórónuveiruna. 19.9.2020 17:43
Forstjóri FBI óttast afskipti Rússa í kosningunum Christopher Wray, forstjóri Alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum, segir Rússa standa að baki villandi upplýsingum og falsfréttum varðandi Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins í aðdraganda forsetakosninganna. 17.9.2020 23:07
Svikahrapparnir hafa reynt að nýta sér kortaupplýsingarnar Dæmi eru um að svikahrappar hafi reynt að skrá kortaupplýsingar sem fengust í gegnum netsvindl í gær. 17.9.2020 21:25
Netflix-stjarna ákærð fyrir framleiðslu barnaníðsefnis Jeremiah Harris hefur verið ákærður fyrir framleiðslu barnaníðsefnis. 17.9.2020 20:44
Listaháskólinn lokaður á morgun vegna fjölgunar smita Ákveðið hefur verið að loka Listaháskólanum á morgun, föstudag, vegna þeirra smita sem hafa greinst undanfarna daga, sem mörg hver tengjast háskólastarfi. 17.9.2020 19:34
„Fór ekki í pólitík til þess að styðja það að vísa börnum úr landi“ Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir ólgu vera innan Vinstri grænna vegna máls egypsku fjölskyldunnar sem átti að vísa úr landi í gær. 17.9.2020 19:06