Efling segir ASÍ taka þátt í að hvítþvo brot Icelandair Að mati Eflingar er yfirlýsingin hvítþvottur á brotum Icelandair og Samtaka atvinnulífsins gegn vinnumarkaðslöggjöf. 17.9.2020 17:53
Gagnrýnir Þjóðleikhúsið fyrir einsleita auglýsingu og kallar eftir fjölbreyttari flóru Leikkonan Aldís Amah Hamilton vakti athygli á því í gær að leikhópur Þjóðleikhússins fyrir komandi leikár væri nokkuð einsleitur, en í ár er enginn leikari í auglýsingu fyrir komandi leikár af blönduðum uppruna. 17.9.2020 07:00
Valitor varar við svikapóstum í nafni Póstsins Seinnipartinn í dag virðast nokkrir hafa fengið svikapósta í nafni Póstsins að því er fram kemur í tilkynningu Valitor. 16.9.2020 23:19
Kolesnikova ákærð fyrir að hvetja til undirróðurs Stjórnarandstæðingurinn Maria Kolesnikova hefur verið ákærð á grundvelli öryggislaga fyrir að hvetja til undirróðurs gegn hvítrússneskum yfirvöldum. 16.9.2020 21:35
15 milljónir í bætur eftir furðulegt slys á tannlæknastofu Tryggingafélagið TM mun þurfa að greiða konu 14,8 milljónir í bætur vegna slyss á vinnustað hennar í september árið 2014. 16.9.2020 19:27
Hafnar skýringum ríkislögreglustjóra og segir börnin ekki eiga að líða fyrir tafir Magnús Norðdahl, lögmaður Khedr-fjölskyldunnar, segir stjórnvöld bera skyldu til þess að haga málum þannig að hagsmunir barna séu í fyrsta sæti. 16.9.2020 17:41
Aldrei fleiri greinst á einum sólarhring Alþjóðaheilbrigðisstofnunin greindi frá því í dag að aldrei hefðu fleiri tilfelli verið staðfest á einum sólarhring. 13.9.2020 22:17
Gárinn Kókó hættir ekki að tala Einn málglaðasti gári landsins bætir stanslaust í orðaforðann að sögn eiganda hans. 13.9.2020 21:51
Segir lífið hafa verið „smá ruslagám“ eftir skilnaðinn Söngkonan Kelly Clarkson segir ekkert launungarmál að það sé erfitt að skilja. 13.9.2020 21:43