Stærð smitrakningarteymisins nálgast það sem var í fyrstu bylgju Vel gengur að rekja þau smit sem hafa greinst undanfarna daga og hefur smitrakningateymið náð að setja í sig í samband við nær alla sem þurfa í sóttkví. 20.9.2020 21:43
Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. 20.9.2020 20:17
Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. 20.9.2020 18:41
Tveir starfsmenn í Fossvogsskóla í sóttkví Um helgina voru tveir starfsmenn á miðstigi í Fossvogsskóla skikkaðir í sóttkví eftir að náinn ættingi greindist með kórónuveirusmit. 20.9.2020 17:57
Eitur sent til Donald Trump Umslag sem innihélt efnið rísín var sent til Donald Trump Bandaríkjaforseta. 19.9.2020 23:34
Hátt í tveggja milljóna sekt fyrir ítrekuð brot Íbúar í Bretlandi sem ítrekað hlíta ekki sóttkví eftir að hafa verið í samskiptum við smitaðan einstakling geta átt von á sektum sem nema allt að tíu þúsund pundum 19.9.2020 22:57
Vonbrigði fyrir Ballarin að „drífa ekki alla leið“ Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill sem hefur aðstoðað bandaríska fjárfestinn Michelle Ballarin hér á landi, segir hana hafa áhuga á að vera í viðskiptum hér á landi á komandi árum. 19.9.2020 22:30
Þykir ekki ástæða til að nafngreina hina staðina Þeir veitingastaðir sem hafa verið til skoðunar í tengslum kórónuveirusmit undanfarinna daga hafa mjög óljósa tengingu við tilfelli 19.9.2020 22:28
Íbúi í búsetukjarna greindist með kórónuveirusmit Tíu starfsmenn velferðarsviðs hafa einnig greinst með smit og eru um fjörutíu í sóttkví vegna smitanna. 19.9.2020 21:26
Búin undir það að smit gætu raskað samræmdu prófunum Heill bekkur í 7. bekk í Melaskóla er nú í sóttkví eftir að smit greindist hjá nemanda í gær en samræmd könnunarpróf fara fram á fimmtudag og föstudag. 19.9.2020 20:30