Slíðruðu sverðin í dómsal eftir sérstaklega hættulega líkamsárás Sautján ára drengur var í dag dæmdur í tíu mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 21.9.2020 22:04
„Ég fékk ekkert boðskort um að það væri verið að fljúga hérna yfir“ Íbúi í Kópavogi segist hafa fengið hálfgert áfall þegar flugvél Air Atlanta var flogið yfir húsi hennar í dag. 21.9.2020 20:36
Heilsugæslan bætir við sýnatökutímum Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að bjóða upp á fleiri tíma í sýnatökur vegna þess ástands sem nú er í samfélaginu. 21.9.2020 20:05
Lýsa formlega eftir Khedr-fjölskyldunni Stoðdeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér tilkynningu þar sem formlega er lýst eftir Khedr-fjölskyldunni. 21.9.2020 19:32
Gætu þurft að fresta aðgerðum vegna smita Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. 21.9.2020 19:03
Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. 21.9.2020 18:33
Matarkarfan hækkað um 6,3 prósent á níu mánuðum Veiking krónunnar hefur leitt til þess að matarkarfan hefur hækkað undanfarna mánuði. 21.9.2020 17:51
Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. 20.9.2020 23:11
Nemandi í Varmárskóla greindist með veiruna Nemandi í Varmárskóla hefur greinst kórónuveiruna. 20.9.2020 21:53