Svona var 136. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 16.11.2020 10:37
Löng röð fyrir utan Costco Jólaverslun virðist hafin með látum ef marka má fjölda fólks sem lagði leið sína í verslunarmiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 16.11.2020 10:21
Kostulegar sögur Villa Vill af þingmanninum kappsama Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður spilaði um tíma með og undir stjórn Willums Þórs Þórssonar hjá Þrótti Reykjavík. Hann kann óborganlegar sögur af kappanum. 14.11.2020 20:30
Sálfræðingur sýknaður af broti gegn barni Landsréttur hefur sýknað sálfræðing um sextugt sem ákærður var fyrir að brjóta kynferðislega á fyrrverandi stjúpdóttur sinni árið 2017. 13.11.2020 17:18
Bandsjóðandi reið út í rektor sem geri lítið úr stúdentum „Rétt í þessu ákvað rektor að tala niður til allra stúdenta Háskóla Íslands með því að segja þeim að hætta að vera dramatísk og hugsa bara aðeins. Án djóks hvað er þetta annað en að gera lítið úr raunverulegum áhyggjum einstaklinga?“ 13.11.2020 16:18
Bein útsending: Skýrsla um hópsýkingu á Landakoti kynnt Landspítali boðar til blaðamannafundar klukkan 15 en tilefnið er kynning á skýrslu um alvarlega hópsýkingu, sem kom upp á Landakoti í október. 13.11.2020 14:14
Einn af sex smituðum á tíræðisaldri látist af völdum Covid-19 24 af þeim 25 sem látist hafa úr Covid-19 hér á landi eru eldri en sextíu ára. Einn á fertugsaldri lést úr sjúkdómnum sem kórónuveiran veldur. 13.11.2020 11:50
Bein útsending: Goðsagnir lesa gervilimrurnar hans Gísla Rúnars Í tilefni af útgáfu bókarinnar Gervilimrur Gíslar Rúnars, sem að þjóðargersemin Gísli Rúnar Jónsson skildi eftir sig fyrir þjóðina og setti í prent vikunni áður en hann lést, verður útgáfugleði bókarinnar streymt í beinni útsendingu í kvöld klukkan 20. 12.11.2020 19:15
Lögreglu blöskrar framkoma gagnvart þjóðargerseminni Páli Óskari Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir dæmigert af svikahröppum að nota jafn viðkunnanlegan mann og Pál Óskar í svindl sitt. 12.11.2020 16:43
Meintur hrotti í Hrísey í varðhaldi vel inn í aðventuna Karlmaður búsettur í Hrísey í Eyjafirði sem grunaður er um fjölmörg ofbeldisbrot hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. desember. 12.11.2020 16:36