Reynslubolta í launadeilu við RÚV sagt upp störfum Félag fréttamanna, stéttarfélag stórs hlutfalls fréttamanna á Ríkisútvarpinu, telur það sæta furðu að yfirstjórn Ríkisútvarpsins láti niðurskurð hjá stofnuninni bitna á fréttastofunni. 23.11.2020 15:17
Hjörleifshöfði seldur Íslendingum og Þjóðverjum Hjörleifshöfði í Mýrdalshreppi hefur verið seldur íslenskum og þýskum aðilum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Til stendur að nýta jörðina meðal annars í ferðaþjónustu og vinnslu úr Kötluvikri. 23.11.2020 14:31
200 þúsund króna sekt fyrir skjalafals og skróp í skimun Karlmaður frá Albaníu hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi og greiðslu 200 þúsund krónu sektar fyrir skjalafals og brot gegn sóttvarnalögum. 23.11.2020 13:53
Gripinn með meira heróín en hefur fundist hér á landi í áratug Erlendur karlmaður hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir innflutning á heróíni og lyfjum til landsins. Efnin fundust í farangri karlmannsins í flugi frá Gdansk í Póllandi í september en auk þess voru efni falin innanklæða. 23.11.2020 13:09
Ekki má segja frá vitnisburði skipverja fyrr en í lok dags Sjópróf stendur nú yfir í Héraðsdómi Vestfjarða þar sem á annan tug skipverja ár á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni gefa skýrslu. 23.11.2020 12:26
Lofar konunni sinni að koma heim Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson segist hafa gefið eiginkonu sinni loforð um að koma heim úr svaðilför sinni. Hann ætlar að taka ákvarðanir sínar í klifrinu út frá því. Það drífur hann áfram að sjá íslenska fánann á toppi K2. 23.11.2020 11:27
Kári varar við væntanlegum tilslökunum Víðis og Þórólfs Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir ekki langt í að hægt verði að fara í frekari afléttingar á aðgerðum hér á landi. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar vill ekki sjá neinar breytingar hér á landi fyrir jólin. 22.11.2020 22:47
Braut á bestu vinkonu sinni á Vestfjörðum Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í átján mánaða skilorðsbundið fangelsi til fimm ára fyrir að nauðga konu. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða í dag. 20.11.2020 19:11
Sýknaður af nauðgun eftir tveggja ára dóm í héraði Landsréttur hefur sýknað karlmann á þrítugsaldri af ákæru fyrir nauðgun með því að hafa samræði við unga konu sem gat ekki spornað við verknaðinum sökum ölvunarástands og svefndrunga. 20.11.2020 17:50
Fjölmiðlamaður fékk tveggja ára fangelsisdóm fyrir fjárdrátt Axel Axelsson, athafna- og fjölmiðlamaður á Akureyri sem meðal annars hefur rekið útvarpsstöðina Útvarp Akureyri, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt. 20.11.2020 17:18
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti