Svona var 140. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 25.11.2020 10:16
Handboltakempa sér um mannauð Landspítalans Gunnar Ágúst Beinteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs á Landspítala. Gunnar tekur við starfinu af Ástu Bjarnadóttur sem gegnt hefur hlutverkinu í fimm ár. 24.11.2020 16:45
Opnað fyrir umferð á tvöfaldri Reykjanesbraut Umferð var hleypt á tvöfalda Reykjanesbraut í Hafnarfirði í dag, þar með lýkur að mestu framkvæmdum sem Vegagerðin bauð út í fyrra og hófust í maí 2019. 24.11.2020 15:54
Óskert starf í leikskólum Reykjavíkur en breytilegt í efri bekkjum grunnskóla Þjónusta í öllum 63 leikskólum borgarinnar er óskert og halda þeir úti eðlilegu starfi. Þetta segir Sigrún Björnsdóttir upplýsingafulltrúi skóla- og frístundasviðs hjá Reykjavíkurborg. 24.11.2020 14:54
Hafnar fullyrðingum eigenda Hjörleifshöfða sem var ekki í hæsta forgangi Forsætisráðherra segir að ráðuneytið hafi verið í samskiptum við eigendur Hjörleifshöfða vegna sölu á jörðinni. Ekki hafi náðst samkomulag um verð. 24.11.2020 13:26
Lög á verkfall flugvirkja ekki til umræðu Dómsmálaráðherra ræddi vinnustöðvun flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Engin ákvörðun hefur verið tekin um framhaldið en ráðherra hyggur á fund með Landhelgisgæslunni í dag. 24.11.2020 12:28
Tafir á umferð á Reykjanesbraut vegna bilaðs bíls Töluverðar tafir urðu á Reykjanesbraut í suðurátt á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs eftir að vélarbilun kom upp í eldri bíl. 24.11.2020 11:20
Segir íslensk tryggingafélög okra á bíleigendum því þau komist upp með það Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir bílatryggingar hér á landi helmingi eða tvöfalt dýrari en á hinum Norðurlöndunum. 24.11.2020 10:17
Halldór Grönvold látinn Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ lést á Landspítalanum þann 18. nóvember eftir stutt veikindi. Hann var 66 ára gamall. 24.11.2020 06:01
Segir Katrínu ekki hafa svarað svo Hjörleifshöfði var seldur Þjóðverjum Tólf árum eftir að félagar í Mýrdalshreppi byrjuðu að láta sig dreyma um að hafa eitthvað upp úr því að vinna sand í hreppnum er komin verulega hreyfing á hlutina. 23.11.2020 17:40
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti