Sá sem varað var við hlaut þungan dóm fyrir brot gegn barni Miðlæg rannsóknardeild lögreglu hefur til rannsóknar mál karlmanns sem skólastjórnendur í Kársnesskóla vöruðu við á þriðjudaginn. Samkvæmt heimildum fréttastofu er til skoðunar hvort maðurinn hafi gerst sekur um blygðunarsemisbrot í vesturhluta Kópavogs með því að fróa sér í bíl í bænum. 15.9.2023 11:00
Enn einn yfirmaður lögreglu sendur í leyfi Margeir Sveinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, er kominn í leyfi frá störfum. Þetta staðfestir embættið í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Hann er þriðji stjórnandi embættisins sem sendur er í leyfi á innan við ári. 15.9.2023 07:01
Agnar og Sunna ráða gátuna Starfsfólk hjá Íslenskri erfðagreiningu hefur til rannsóknar brot úr höfuðkúpu sem fundust milli þilja í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á dögunum. Beinin eru illa farin en reynt verður að einangra DNA úr þeim til að rekja sig að eigandanum, ef hægt er. 14.9.2023 13:18
Andi Olofs Palme svífur yfir vötnum á Fundi fólksins Blásið verður til svokallaðrar lýðræðishátíðar í Vatnsmýrinni á morgun þegar Fundur fólksins hefst í Norræna húsinu. Þar býðst almenningi að ræða við stjórnmálafólk og fulltrúa samtaka og stofnana. Verkefnastjóri segir mikilvægt að ná samtali á óháðum grundvelli. 14.9.2023 11:29
Karlmaður lést í umferðarslysinu í Lækjargötu Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík á öðrum tímanum eftir hádegi í gær. 14.9.2023 10:42
Fúlum vegna göngugatna fækkar um helming Tæplega þrír af hverjum fjórum Reykvíkingum eru jákvæðir í garð göngugatna í miðborginni. Neikvæðum hefur fækkað úr tuttugu prósent borgarbúa í níu prósent á fjórum árum eða um rúman helming. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu fyrir Reykjavíkurborg. 13.9.2023 16:33
Á höttunum eftir norðlensku blóði á Dalvík Blóðbankabíllinn er mættur til Dalvíkur eftir óvenjulega dræma þátttöku í heimsókn gærdagsins á Húsavík. Fram undan eru sögulegar heimsóknir bílsins á Hvammstanga og Blönduós. 13.9.2023 11:48
Víðtæk bilun á nettengingu hjá Reykjavíkurborg Starfsemi hjá Reykjavíkurborg hefur verið í lamasessi víða framan af morgni þar sem starfsfólk kemst víða ekki á Internetið. Unnið er að viðgerð en starfsemi getur víða haldið óbreytt áfram. 13.9.2023 10:15
Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. 12.9.2023 13:01
Einar Guðberg lögreglufulltrúi látinn Einar Guðberg Jónsson lögreglufulltrúi er látinn 45 ára að aldri. Hann lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi hinn 5. september. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag. 12.9.2023 10:01