Ákjósanleg staðsetning á gosinu Í hádegisfréttum fjöllum við um eldgosið sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni í gærkvöldi en sérfræðingar eru á því að staðsetning sprungunnar sé ákjósanleg, í bili í það minnsta. 23.8.2024 11:34
Kamala formlega komin í forsetaframboð Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, tók í nótt formlega við útnefningu Demókrata sem forsetaframbjóðandi flokksins í komandi kosningum vestanhafs. 23.8.2024 07:40
Vaktin: Grindvíkingar fá að snúa aftur Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 í gær í kjölfar öflugrar skjálftahrinu. Gossprungan er um sjö kílómetra löng en ekki virk alla leiðina. Gossprungan nær norðar en í síðustu gosum. Hraun rennur ekki í átt að Grindavík og eru allir helstu innviðir taldir öruggir eins og er. 23.8.2024 06:28
Samgöngubæturnar verða áskorun Í hádegisfréttum okkar fjöllum við áfram um uppfærðan samgöngusáttmála sem kynntur var í gær. 22.8.2024 11:39
„Walz þjálfari“ hvatti Demókrata til dáða Tim Walz tók í nótt formlega við útnefningu Demókrataflokksins sem varaforsetaefni þeirra í komandi kosningum. Kamala Harris og Tim Walz hafa verið á miklu flugi en sumir stjórnmálaskýrendur telja þau mögulega vera að toppa of snemma. 22.8.2024 08:30
Vextirnir lækka ekki í bráð og heita vatnið tekið að streyma Í hádegisfréttum verður rætt við Seðlabankastjóra sem útskýrir þá ákvörðun peningastefnunefndar bankans að halda stýrivöxtum óbreyttum enn sem komið er. 21.8.2024 11:34
Hlaupið sækir hægt í sig veðrið Hlaup í Skaftá sem hófst í gær er enn á hægri uppleið. 21.8.2024 08:25
Samgöngusáttmáli, Menningarnótt og ókeypis skólabækur Í hádegisfréttum verður rætt við innviðaráðherra um uppfærðan samgöngusáttmála fyrir höfuðborgarsvæðið sem ræddur var í ríkisstjórninni í morgun. 20.8.2024 11:32
Týnd skæri ollu usla á flugvelli í Japan Þrjátíu og sex flugferðum var aflýst og um tvöhundruð frestað á flugvellinum í Hokkaido í Japan um helgina. 20.8.2024 08:34
Skjálftar á Reykjanesi, í efnahagslífinu og í pólitíkinni Í hádegisfréttum beinum við sjónum okkar að verðbólgunni og vaxtaákvörðun Seðlabankans síðar í vikunni. 19.8.2024 11:27