Bretlandsheimsókn Trump hefst í dag Te með kóngafólki og fundur með fráfarandi forsætisráðherra eru á meðal þess sem er á dagskrá opinberrar heimsóknar Donalds Trump á Bretlandi. 3.6.2019 07:47
Norður-kóreskur erindreki skaut aftur upp kollinum Orðrómar hafa verið um að erindrekar Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi verið teknir af lífi eða sendir í þrælkunarbúðir. 3.6.2019 07:35
Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. 31.5.2019 06:46
Íslendingarnir dæmdir í fangelsi í Ástralíu Þeir Helgi Heiðar Steinarsson og Brynjar Guðmundsson hafa verið dæmdir í fangelsi í Ástralíu fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Mennirnir fengu vægari dóma en útlit var fyrir. 31.5.2019 06:35
Minnst 130 slasaðir vegna hvirfilbyljanna í Indiana og Ohio Að minnsta kosti einn er látinn og 130 slasaðir eftir að fjöldi hvirfilbylja hefur skollið á Indiana og Ohio í Bandaríkjunum síðustu daga. 29.5.2019 07:07
Eldur í hafnfirskum ruslahaug Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Hringhellu í Hafnarfirði um klukkan hálfellefu í gærkvöldi þegar reyk tók að leggja yfir Vellina og sást reykurinn vel frá Reykjanesbraut. 29.5.2019 06:43
Gömlu valdablokkirnar töpuðu taki á Evrópuþinginu Gömlu valdablokkirnar á Evrópuþinginu hafa tapað taki sínu á þinginu eftir kosningarnar sem fram fóru í gær, en kosið var til Evrópuþingsins í tuttugu og einu af tuttugu og átta aðildarríkjum Evrópusambandsins í gær en kosið var í hinum sjö aðildarríkjunum fyrr í vikunni. 27.5.2019 07:53
Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. 27.5.2019 07:40
Trump sækir nýjan Japanskeisara heim Donald Trump Bandaríkjaforseti verði í morgun fyrsti þjóðhöfðingi heimsins sem hittir nýkrýndan Japanskeisara, Naruhito. 27.5.2019 07:20