Mikið tjón í Jefferson eftir hvirfilbyl Öflugur hvirfilbylur gekk yfir Jefferson í Missouri í Bandaríkjunum í nótt og er tjónið mikið að sögn veðurstofunnar þar í landi. 23.5.2019 08:03
Útlit fyrir stórsigur Modi í indversku þingkosningunum BJP flokkurinn á Indlandi, flokkur forsætisráðherra landsins Narendra Modi, virðist hafa unnið stórsigur í indversku þingkosningunum sem fram fóru á dögunum. 23.5.2019 07:18
Leggja fram formlega beiðni um handtöku Saksóknari í Svíþjóð hefur farið fram á það við þarlenda dómstóla að gefin verði út handtökuskipun á Julian Assange, stofnanda Wikileaks. 20.5.2019 08:39
Virtist hóta því að gjöreyðileggja Íran Bandaríkjaforseti sendi Írönum skilaboð í gegnum Twitter þar sem hann virðist hóta því að gjöreyðileggja ríkið, hætti það ekki að ögra Bandaríkjunum. 20.5.2019 08:31
Taívan fyrst Asíuríkja til að heimila hjónabönd samkynja para Stjórnarskrárdómstóll landsins hafði úrskurðað árið 2017 að fólk af sama kyni ætti rétt á að ganga í hjónaband og var þinginu gefinn tveggja ára frestur til að leiða það í lög. 17.5.2019 07:47
Leiðtogi ETA handtekinn eftir sautján ár á flótta José Antonio Urrutikoetxea, sem gengur undir nafninu Josu Ternera, var handtekinn í frönsku ölpunum í bænum Sallanches í sameiginlegri aðgerð frönsku og spænsku lögreglunnar. 16.5.2019 09:02
Ætla að setja á ströngustu lög Bandaríkjanna varðandi þungunarrof Öldungadeildarþingmenn í Alabama í Bandaríkjunum samþykktu í gærkvöldi frumvarp sem gerir þungunarrof nær útlægt með öllu úr ríkinu. 15.5.2019 08:10
Hútar gerðu drónaárásir í Sádi-Arabíu Mikil spenna er nú á svæðinu en Bandaríkjamenn ákváðu nýlega að senda flugmóðurskip í Persaflóann auk þess sem bætt hefur verið í flota sprengjuflugvéla þeirra á svæðinu. 14.5.2019 12:13
Fullyrða að skemmdarverk hafi verið unnin á olíuskipum Sádí-Arabar fullyrða að tvö olíuflutningaskip þeirra hafi orðið fyrir skemmdarverkum undan strönd Sameinuðu arabísku furstadæmanna í morgun. 13.5.2019 07:50
Ákveða hvort nauðgunarrannsóknin verði hafin að nýju Assange hefur ávallt neitað sök í málinu. 13.5.2019 07:39