Bretlandsheimsókn Trump hefst í dag Gunnar Reynir Valþórsson og Kjartan Kjartansson skrifa 3. júní 2019 07:47 Trump-hjónin þegar þau yfirgáfu Hvíta húsið fyrir ferð sína austur yfir Atlantshafið. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti kemur til Bretlands í opinbera heimsókn í dag en búist er við að forsetaflugvél hans lendi á Stansted-flugvelli klukkan átta að íslenskum tíma. Elísabet Englandsdrottning mun halda veislu honum til heiðurs í kvöld en Melania eiginkona hans er með í för. Búist er við mótmælaöldu á Bretlandseyjum vegna heimsóknar Trump og hafa fjöldafundir verið skipulagðir í London, Manchester, Belfast, Birmingham og Nottingham, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Trump á að funda með Theresu May, forsætisráðherra, sem lætur af embætti í vikunni. Trump hefur verið iðinn við að svara spurningum fréttamanna um Bretland upp á síðkastið og sagði hann á dögunum að Boris Johnson yrði frábær næsti leiðtogi landsins og þá sagði hann í viðtali við Sunday Times að Nigel Farage, formaður Brexit flokksins, ætti að fá sæti við samningaborðið hvað varðar útgöngu Breta úr ESB. Þá lýsti hann Meghan Markle, hertogaynju af Sussex, sem ótuktarlegri í viðtali við enska sorpritið The Sun þegar borin voru undir hann ummæli hennar um að hún myndi flytja til Kanada yrði Trump forseti. Síðar hélt Trump því fram að hann hefði aldrei lýst Markle þannig og kenndi „falsfréttum“ enn um þrátt fyrir að upptaka væri til af því þegar hann lét ummælin falla. Bandaríkin Bretland Donald Trump Tengdar fréttir Segir Farage eiga að taka þátt í viðræðum Breta við Evrópusambandið Bandaríkjaforseti segir Breta eiga að sleppa því að semja við ESB um útgöngu úr sambandinu, hugnist þeim ekki sá samningur sem kemur upp úr viðræðunum. 2. júní 2019 13:46 Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. 2. júní 2019 20:35 Bandaríkjaforseti segir Boris Johnson tilvalinn sem næsta forsætisráðherra Bretlands Donald Trump segir Johnson alltaf hafa verið jákvæðan í hans garð, sem og Bandaríkjanna. 1. júní 2019 09:57 Afskipti Trump af breskum stjórnmálum „óafsakanleg“ Jeremy Corbyn, leiðtogi breska verkamannaflokksins, gagnrýnir ummæli Bandaríkjaforseta þar sem hann sagði Boris Johnson vera „tilvalinn“ eftirmann Theresu May. 1. júní 2019 21:31 Borgarstjóri London líkir Trump við fasista 20. aldarinnar Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, segir í grein sinni sem birtist í tímaritinu Observer í dag að orðræða Bandaríkjaforseta, Donald Trump, sé sú sama og fasistar 20. aldarinnar notuðu á þeim tíma. Grein borgarstjórans er rituð í tilefni af opinberri heimsókn Trump til Bretlands sem hefst á mánudag. 1. júní 2019 23:05 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti kemur til Bretlands í opinbera heimsókn í dag en búist er við að forsetaflugvél hans lendi á Stansted-flugvelli klukkan átta að íslenskum tíma. Elísabet Englandsdrottning mun halda veislu honum til heiðurs í kvöld en Melania eiginkona hans er með í för. Búist er við mótmælaöldu á Bretlandseyjum vegna heimsóknar Trump og hafa fjöldafundir verið skipulagðir í London, Manchester, Belfast, Birmingham og Nottingham, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Trump á að funda með Theresu May, forsætisráðherra, sem lætur af embætti í vikunni. Trump hefur verið iðinn við að svara spurningum fréttamanna um Bretland upp á síðkastið og sagði hann á dögunum að Boris Johnson yrði frábær næsti leiðtogi landsins og þá sagði hann í viðtali við Sunday Times að Nigel Farage, formaður Brexit flokksins, ætti að fá sæti við samningaborðið hvað varðar útgöngu Breta úr ESB. Þá lýsti hann Meghan Markle, hertogaynju af Sussex, sem ótuktarlegri í viðtali við enska sorpritið The Sun þegar borin voru undir hann ummæli hennar um að hún myndi flytja til Kanada yrði Trump forseti. Síðar hélt Trump því fram að hann hefði aldrei lýst Markle þannig og kenndi „falsfréttum“ enn um þrátt fyrir að upptaka væri til af því þegar hann lét ummælin falla.
Bandaríkin Bretland Donald Trump Tengdar fréttir Segir Farage eiga að taka þátt í viðræðum Breta við Evrópusambandið Bandaríkjaforseti segir Breta eiga að sleppa því að semja við ESB um útgöngu úr sambandinu, hugnist þeim ekki sá samningur sem kemur upp úr viðræðunum. 2. júní 2019 13:46 Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. 2. júní 2019 20:35 Bandaríkjaforseti segir Boris Johnson tilvalinn sem næsta forsætisráðherra Bretlands Donald Trump segir Johnson alltaf hafa verið jákvæðan í hans garð, sem og Bandaríkjanna. 1. júní 2019 09:57 Afskipti Trump af breskum stjórnmálum „óafsakanleg“ Jeremy Corbyn, leiðtogi breska verkamannaflokksins, gagnrýnir ummæli Bandaríkjaforseta þar sem hann sagði Boris Johnson vera „tilvalinn“ eftirmann Theresu May. 1. júní 2019 21:31 Borgarstjóri London líkir Trump við fasista 20. aldarinnar Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, segir í grein sinni sem birtist í tímaritinu Observer í dag að orðræða Bandaríkjaforseta, Donald Trump, sé sú sama og fasistar 20. aldarinnar notuðu á þeim tíma. Grein borgarstjórans er rituð í tilefni af opinberri heimsókn Trump til Bretlands sem hefst á mánudag. 1. júní 2019 23:05 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Segir Farage eiga að taka þátt í viðræðum Breta við Evrópusambandið Bandaríkjaforseti segir Breta eiga að sleppa því að semja við ESB um útgöngu úr sambandinu, hugnist þeim ekki sá samningur sem kemur upp úr viðræðunum. 2. júní 2019 13:46
Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. 2. júní 2019 20:35
Bandaríkjaforseti segir Boris Johnson tilvalinn sem næsta forsætisráðherra Bretlands Donald Trump segir Johnson alltaf hafa verið jákvæðan í hans garð, sem og Bandaríkjanna. 1. júní 2019 09:57
Afskipti Trump af breskum stjórnmálum „óafsakanleg“ Jeremy Corbyn, leiðtogi breska verkamannaflokksins, gagnrýnir ummæli Bandaríkjaforseta þar sem hann sagði Boris Johnson vera „tilvalinn“ eftirmann Theresu May. 1. júní 2019 21:31
Borgarstjóri London líkir Trump við fasista 20. aldarinnar Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, segir í grein sinni sem birtist í tímaritinu Observer í dag að orðræða Bandaríkjaforseta, Donald Trump, sé sú sama og fasistar 20. aldarinnar notuðu á þeim tíma. Grein borgarstjórans er rituð í tilefni af opinberri heimsókn Trump til Bretlands sem hefst á mánudag. 1. júní 2019 23:05