Purdue Pharma gengst við ábyrgð á ópíóíða faraldrinum Lyfjarisinn Purdue Pharma hefur gengist við sekt í dómsmáli í New Jersey og hefur þannig í fyrsta sinn formlega tekið ábyrgð á hlut sínum í ópíóíða-faraldrinum sem gengið hefur yfir Bandaríkin síðustu ár. 25.11.2020 08:09
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Níu greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og fimm þeirra voru í sóttkví við greiningu. 24.11.2020 11:31
Kínverjar senda geimfar til tunglsins Kínverjar skutu í nótt geimfari á loft sem ætlað er að fara til tunglsins og koma til baka með tunglgrjót. 24.11.2020 08:15
Stærsti latexhanskaframleiðandi heims lokar verksmiðjum vegna Covid-19 Stærsti framleiðandi latexhanska í heiminum hefur neyðst til að loka helmingi verksmiðja sinna eftir að rúmur helmingur starfsliðsins greindist með Covid-19. 24.11.2020 08:09
Bóluefni AstraZeneca og Oxford veitir 70 prósenta vörn Bóluefni gegn kórónuveirunni sem Oxford-háskóli og lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa verið með í þróun kemur í veg fyrir veirusmit í 70 prósent tilfella. 23.11.2020 07:56
Mjög rólegt hjá lögreglunni í nótt Mjög rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá miðnætti og fram á morgun að hennar sögn og aðeins komu fjögur verkefni inn á hennar borð á tímabilinu. 23.11.2020 07:19
Einn deyr á hverri mínútu úr Covid-19 í Bandaríkjunum Nú styttist óðum í að kórónuveirutilfelli á heimsvísu nái sextíu milljónum það sem af er faraldrinum ef marka má talningu Johns Hopkins-háskólans í Bandaríkjunum. 23.11.2020 07:02
Wong lýsti sig sekan í réttarhöldum í Hong Kong Aðgerðasinninn Joshua Wong frá Hong Kong mætti fyrir rétt í morgun í borginni. 23.11.2020 06:55
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Tíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og af þeim voru sex í sóttkví en fjórir ekki. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni. 20.11.2020 11:30
Skoðar mál fanga sem liggur alvarlega veikur á gjörgæslu Dómsmálaráðuneytið skoðar nú mál fanga sem liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild en hann var fluttur með sjúkrabíl frá fangelsinu á Hólmsheiði á Landspítalann 8. nóvember síðastliðinn. 20.11.2020 07:21