Fauci segist búast við hinu versta í kjölfar þakkargjörðar Anthony Fauci, helsti sérfræðingur Bandaríkjamanna þegar kemur að sóttvörnum og kórónuveirunni óttast að í kjölfar þakkargjörðarhátíðarinnar, sem haldin var um helgina, skelli bylgja eftir bylgju á landsmönnum þegar kemur að kórónuveirusmitum. 30.11.2020 06:57
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu dómsmálaráðherra að setja lög á verkfallsaðgerðir flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni. Við ræðum við dómsmálaráðherra í hádegisfréttum okkar á slaginu tólf. 27.11.2020 11:31
Vetrarfærð víðast hvar Vetrarfærð er víðast hvar á landinu og ófært á nokkrum fjallvegum. 27.11.2020 07:28
Lagt til að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, skipaði leggur til að breytingar verði gerðar á skattkerfinu með það að leiðarljósi að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði. 27.11.2020 06:55
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heldur fleiri greindust með kórónuveiruna síðast liðinn sólarhring en undanfarna daga, eða ellefu. 26.11.2020 11:30
Lokasókn inn í Tigray að hefjast Forsætisráðherra Eþíópíu tilkynnti í tísti í morgun að stjórnarherinn þar í landi sé nú að undirbúa lokasóknina inn í Tigray hérað. 26.11.2020 07:56
Neitaði að virða reglur í sóttkví og var handtekinn Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók hennar. 26.11.2020 07:48
Bein útsending: Þórólfur fer yfir stöðuna í hádegisfréttum Bylgjunnar Það er alveg eins líklegt að sóttvarnalæknir muni í minnisblaði sínu til ráðherra mæla með að næsta reglugerð um sóttvarnaaðgerðir gildi til skemmri tíma en ekki fram yfir jól líkt og komið hefur til tals. 25.11.2020 11:55
Gangur sagður í viðræðum Rio Tinto og Landsvirkjunar Nokkur gangur mun hafa verið í viðræðum milli Landsvirkjunar og Rio Tinto varðandi endurskoðun raforkuverðs. 25.11.2020 08:40
Kínverjar hafna orðum páfa um Úígúra Kínverjar hafa hafnað ásökunum Frans páfa um að þeir fari illa með minnihlutahópinn Úígúra, sem búa í Xinjiang héraði í Kína. 25.11.2020 08:30