Neitaði að virða reglur í sóttkví og var handtekinn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. nóvember 2020 07:48 Lögregla hafði í mörg horn að líta í nótt. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók hennar. Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók hennar. Um hálftíu var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna stúlku sem var í annarlegu ástandi í stigahúsi við Hverfisgötu og lét ófriðlega. Hún var þó horfin á braut þegar lögreglu bar að garð. Skömmu síðar var tilkynnt um mann í miðborginni sem átti að vera í sóttkví en neitaði að fara að reglum. Sá var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þá kom lögregla ölvuðum manni til aðstoðar sem var orðinn blautur og kaldur og var honum ekið í gistiskýlið í miðbænum. Og um nóttina var síðan tilkynnt um bílþjófnað í miðbænum. Bíllinn fannst mannlaus skömmu síðar og er málið í rannsókn. Húsráðandi vaknaði við ókunnuga stúlku í íbúðinni Lögreglunni í Kópavogi og Breiðholti var í nótt tilkynnt um húsbrot. Húsráðandi hafði vaknað við hávaða í íbúð sinni og kom í ljós að stúlka var komin inn í íbúðina. Hún hljóp á brott þegar hún varð vör við húsráðanda. Á sama tíma í sama hverfi var síðan tilkynnt um tvo aðila inni í íbúð er átti að vera mannlaus, fólkið var farið þegar lögreglan kom á vettvang en þar hafði verið skilið eftir kúbein sem lögreglan lagði hald á. Póstburðarmenn vöktu grunsemdir Um klukkan tíu fékk lögreglustöðin sem sinnig Grafarvogi, Mosfellsbæ og Árbæ síðan tilkynningu um líkamsárás. Lögregla segist vita hverjir þar voru að verki og er málið í rannsókn. Og í sama hverfi barst síðan í nótt tilkynning um grunsamlegar mannaferðir, en þegar lögregla fór á stúfana kom í ljós að þar voru aðeins á ferð menn að bera út póst. Lögreglumál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók hennar. Um hálftíu var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna stúlku sem var í annarlegu ástandi í stigahúsi við Hverfisgötu og lét ófriðlega. Hún var þó horfin á braut þegar lögreglu bar að garð. Skömmu síðar var tilkynnt um mann í miðborginni sem átti að vera í sóttkví en neitaði að fara að reglum. Sá var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þá kom lögregla ölvuðum manni til aðstoðar sem var orðinn blautur og kaldur og var honum ekið í gistiskýlið í miðbænum. Og um nóttina var síðan tilkynnt um bílþjófnað í miðbænum. Bíllinn fannst mannlaus skömmu síðar og er málið í rannsókn. Húsráðandi vaknaði við ókunnuga stúlku í íbúðinni Lögreglunni í Kópavogi og Breiðholti var í nótt tilkynnt um húsbrot. Húsráðandi hafði vaknað við hávaða í íbúð sinni og kom í ljós að stúlka var komin inn í íbúðina. Hún hljóp á brott þegar hún varð vör við húsráðanda. Á sama tíma í sama hverfi var síðan tilkynnt um tvo aðila inni í íbúð er átti að vera mannlaus, fólkið var farið þegar lögreglan kom á vettvang en þar hafði verið skilið eftir kúbein sem lögreglan lagði hald á. Póstburðarmenn vöktu grunsemdir Um klukkan tíu fékk lögreglustöðin sem sinnig Grafarvogi, Mosfellsbæ og Árbæ síðan tilkynningu um líkamsárás. Lögregla segist vita hverjir þar voru að verki og er málið í rannsókn. Og í sama hverfi barst síðan í nótt tilkynning um grunsamlegar mannaferðir, en þegar lögregla fór á stúfana kom í ljós að þar voru aðeins á ferð menn að bera út póst.
Lögreglumál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira