Bretar og ESB halda áfram viðræðum í lokatilraun til að ná samningi Viðræður Breta og Evrópusambandsins um viðskiptasamning munu halda áfram í dag en litið er á viðræðulotuna nú sem lokatilraun til að reyna að ná samningum áður en Bretar hverfa formlega og að fullu úr Evrópusambandinu um áramót. 7.12.2020 07:30
Stálu þvotti af snúrum í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um kvöldmatarleytið í gær tvo karlmenn sem grunaðir eru um húsbrot í Hlíðunum. Þeir gistu fangageymslur í nótt á meðan málið var í rannsókn. 7.12.2020 07:02
Giuliani lagður inn á sjúkrahús Rudy Giuliani, lögfræðingur Donalds Trump forseta og fyrrverandi borgarstjóri New York hefur verið lagður inn á sjúkrahús en hann greindist með Covid-19 um helgina. 7.12.2020 06:56
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Tólf greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Allir sem greindust voru í sóttkví og við ræðum við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni í hádegisfréttum okkar um þróun faraldursins. 4.12.2020 11:32
Veður með versta móti á Akureyri og ófært víða um land Á Akureyri hefur veðrið verið með versta móti síðan síðdegis í gær og að sögn varðstjóra hjá lögreglunni er þungfært víða í bænum. Verið er að moka aðalleiðir en í íbúagötum er víða ófært. 3.12.2020 06:45
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sextán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og þar af voru fimm utan sóttkvíar. 2.12.2020 11:30
Bretar heimila notkun Pfizer bóluefnisins fyrstir þjóða Bresk stjórnvöld hafa heimilað notkun á bóluefni Pfizer/BioNTech gegn kórónuveirunni og eru Bretar fyrstir þjóða til að stíga það skref. 2.12.2020 07:22
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu staðfesti í morgun dóm dómstólsins frá því í fyrra í prófmáli varðandi skipan dómara við Landsrétt vorið 2017. 1.12.2020 11:31
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sóttvarnalæknir ítrekar við almenning að forðast hópamyndun á aðventunni og velja vel í sinn tíu manna hóp. 30.11.2020 11:42
Víða vetrarfærð Færðin er víða varasöm um landið og vetrarfærð víðast hvar að sögn Vegagerðarinnar. Á Suðvesturlandi er víðast hvar hálka eða hálkublettir og flughált er á Bláfjallavegi og á Kjósarskarðsvegi. 30.11.2020 07:52