Sóttvarnalæknir segir bylgjuna vonandi í rénun og Bretar hafa fyrstir þjóða samþykkt bóluefni gegn veirunni. Við fjöllum þetta í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Þá skoðum við áfram Landsréttarmálið í kjölfar dóms Mannréttindadómstólsins frá því í gær og lítum til veðurs, en í dag er útlit fyrir sannkallaðan norðanhvell víða á landinu auk þess sem von er á miklu kuldakasti á höfuðborgarsvæðinu næstu daga.
Þetta og meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Myndbandaspilari er að hlaða.