Eldur í reykherbergi í Hafnarfirði Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um kvöldmatarleytið í gær þegar eldur kom upp í verslun í Hafnarfirði. 14.12.2020 07:49
Trump frestar því að samstarfsmenn hans fái bóluefni gegn Covid-19 Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að fresta þeim fyrirætlunum að samstarfsmenn hans í Hvíta húsinu skyldu verða með þeim fyrstu í Bandaríkjunum til þess að fá bóluefni gegn Covid-19. 14.12.2020 07:19
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um hópsmit sem komið er upp á höfuðborgarsvæðinu en flytja þurfti átta í farsóttahús í framhaldinu. 11.12.2020 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Fjórir greindust með kórónuveiruna í gær innanlands og þrír þeirra voru í sóttkví við greiningu. Við heyrum frá fundi þríeykisins í hádegisfréttum okkar klukkan tólf. 10.12.2020 11:27
Trump brýtur aldargamla hefð og fyrirskipar fimm aftökur Nú þegar styttist í að Donald Trump forseti Bandaríkjanna yfirgefi Hvíta húsið hefur stjórn hans fyrirskipað aftökur á fimm mönnum sem á að taka af lífi áður en Joe Biden tekur við stjórnartaumunum þann 20. janúar á næsta ári. 10.12.2020 07:13
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Icelandair mun tvöfalda flugáætlun sína í aðdraganda jólanna til að koma Íslendingum heim. Lögreglan mun auka eftirlit með komufarþegum til að tryggja að þeir fari eftir fyrirmælum um sóttkví. 9.12.2020 11:33
Reyna að ná samningi yfir kvöldverði í Brussel Boris Johnson forsætisráðherra Breta mun síðar í dag fljúga til Brussel í Belgíu til fundar við Ursulu von der Leyen forseta framvkæmdastjórnar Evrópusambandsins. 9.12.2020 06:58
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Átta greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex af þeim sem greindust voru í sóttkví, en tveir ekki. 8.12.2020 11:31
Bretar hefja bólusetningu gegn Covid-19 Bretar hefjast handa við það í dag, fyrstir þjóða, að bólusetja þjóðina gegn kórónuveiru. Um sjötíu spítalar í landinu eru nú í startholunum. 8.12.2020 06:36
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sjö greindust innanlands með kórónuveiruna í gær og voru þeir allir í sóttkví. 7.12.2020 11:30