Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í Óskari Hallgrímssyni í Kænugarði en árásir Rússa á höfuðborg Úkraínu og fleiri borgir í landinu halda áfram.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Efnahagshorfur hafa versnað vegna stríðsins í Úkraínu að mati fjármálastöðuleikanefndar Seðlabankans þótt heimili og fyrirtæki standi vel.

Vill fækka sýslu­mönnum úr níu í einn

Ef frumvarp sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra er með í pípunum verður samþykkt mun sýslumannsembættum á landinu fækka um átta og aðeins einn mun standa eftir.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um ástandið í Úkraínu og rætt við Óskar Hallgrímsson íbúa í Kænugarði sem varð harkalega var við sprengjuregnið í nótt.

Slökkvi­lið í­trekað kallað út vegna vatns­leka

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast síðasta sólarhringinn þegar vatnsveður gekk yfir borgina. Mikið var um vatnsleka og samtals voru dælubílar slökkviliðsins kallaðir tólf sinnum út til að sinna slíkum verkefnum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Rússar gerðu loftárásir á borgirnar Dnipro í suðri og Lutsk í norðvestri í nótt. Bandaríkjamenn og Bretar óttast að Rússar muni beita efnavopnum.

Sjá meira